Ferill 295. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 424  —  295. mál.




Svar


sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við fyrirspurn frá Ingu Sæland um ráðstöfun Byggðastofnunar á aflaheimildum.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hver var úthlutun Byggðastofnunar til byggðarlaga og skipa sem fengu úthlutað aflaheimildum skv. 10. gr. a laga nr. 116/2006, sundurliðað eftir fiskveiðiárum tímabilið 2013/2014– 2018/2019? Í svarinu komi fram:
     a.      skráningarnúmer, nafn og einkennisstafir skips, eigandi þess, heimahöfn, stærð og útgerðarflokkur viðkomandi skips,
     b.      úthlutað aflamark, úthlutaðar aflaheimildir Byggðastofnunar, magn heimilda sem flutt hefur verið frá skipi til skips í eigu annars aðila, afli og landaður afli í byggðarlagi af úthlutuðum aflaheimildum Byggðastofnunar. Fyrir fiskveiðiárin 2013/2014–2015/2016 taki svar til þorskígilda, þorsks, ýsu, ufsa og steinbíts. Fyrir fiskveiðiárin 2016/2017– 2018/2019 taki svar til þorskígilda, þorsks, ýsu, ufsa, steinbíts, gullkarfa, keilu og löngu.


    Í eftirfarnadi töflu kemur fram svar við a-lið fyrirspurnarinnar.
    Upplýsingar um stærð og útgerðarflokk eru fengnar af vef Fiskistofu. Í nokkrum tilfellum eru skip skráð í núllflokk en það eru skip sem ekki eru með veiðileyfi núna samkvæmt vef Fiskistofu. Í þeim tilvikum er reiturinn útgerðarflokkur skilinn eftir auður. Skip þessi höfðu hins vegar veiðileyfi á þeim tíma þegar að úthlutun fór fram.
    Þrjú fyrstu fiskveiðiárin er úthlutun á Pál Pálsson ÍS-102 í tveimur línum og er önnur þeirra stjörnumerkt. Sú úthlutun var óhefðbundin á þann hátt að öll ýsa fór á báta sem voru aðilar samningsins á Suðureyri en aðrar tegundir voru fluttar á Pál Pálsson ÍS-102 og þær nýttar m.a. til að skipta á tegundum sem komu þá til baka til viðkomandi útgerða.
    Vegna samsetningar aflamarks Byggðastofnunar eftir tegundum er rétt að taka fram að talsvert hefur verið um að aflamarki hafi verið úthlutað á skip í aflamarkskerfinu samkvæmt vistunarsamningi. Með því er átt við að ákveðnum tegundum hefur verið skipt út fyrir aðrar sem henta betur fyrir viðkomandi útgerð og vinnslu sem hafa gert samning um aflamark Byggðastofnunar.
    Eftir að aflamark hefur verið flutt á skip er það ekki sundurliðað eftir uppruna. Ekki er því hægt að greina hvort um er að ræða eigin heimild viðkomandi útgerðar, aflamark Byggðastofnunar, almennan byggðakvóta, línuívilnun o.s.frv. Engin leið er því að svara því eftir tegundum hversu miklu magni hefur verið landað af aflamarki Byggðastofnunar á einstaka staði.
    Eftirlit Byggðastofnunar með samningum um aflamark snýr að því að tryggja störf og unnið sé úr þeim afla sem tilgreindur er í viðkomandi samningum. Jafnframt að sömu bátar og skip sem eru aðilar að samningi leigi ekki frá sér heimildir umfram það sem þeir leigja til sín.
    Byggðastofnun hefur ekki að öðru leyti haldið upplýsingar varðandi aflamarksflutninga á milli skipa en þær upplýsingar liggja fyrir á vef Fiskistofu.

Fiskveiðiárið 2013–2014.
Skr.númer Skip og skráningarnúmer Eigandi Heimahöfn Brúttótonn Lengd (m ) Útgerðarflokkur þíg.kg.
259 Jökull ÞH-259 GPG Seafood ehf. Raufarhöfn 301,29 38,12 356.522
1063 Kópur BA-175 Þórsberg ehf. Tálknafjörður 358,92 38,42 348.371
1274 Páll Pálsson ÍS-102 Hraðfrystihúsið Gunnvör hf. Hnífsdalur 849 57,89 350.000
1274 Páll Pálsson ÍS-102 Hraðfrystihúsið Gunnvör hf. Hnífsdalur 849 57,89 200.000 *
1928 Halldór I NS-301 Halldór fiskvinnsla ehf. Bakkafjörður 13,72 11,64 Krókaaflamarksbátur 15.000
1968 Aldan ÍS-47 ÍS 47 ehf. Flateyri 59 19,47 Skip með aflamark 60.000
2025 Bylgjan VE-75 Bylgjan VE-75 ehf. Vestmannaeyjar 437,44 36,63 Skutttogari 100.000
2320 Blossi ÍS-125 Hlunnar ehf. Flateyri 8,44 10 Krókaaflamarksbátur 45.000
2338 Sjávarperlan ÍS-313 Stútungur ehf. Flateyri 14,99 13,25 Krókaaflamarksbátur 5.000
2432 Njörður BA-14 Njörður ehf. Tálknafjörður 8,41 9,58 Krókaaflamarksbátur 28.649
2438 Fróði ÞH-81 Garðar Birgisson Kópasker 8,28 9,83 Aflamarksheimild 8.472
2515 Jóhanna G ÍS-56 Vestfirðingur ehf. Flateyri 13,84 11,27 Krókaaflamarksbátur 180.000
2672 Halldór NS-302 Halldór fiskvinnsla ehf. Bakkafjörður 14,91 12,69 Smábátur með aflamark 10.000
2793 Nanna Ósk II ÞH-133 Útgerðarfélagið Stekkjarvík ehf. Raufarhöfn 14,96 12,45 Smábátur með aflamark 20.659
6575 Garri BA-90 Garraútgerðin ehf. Tálknafjörður 7,89 10,02 Krókaaflamarksbátur 22.980
6669 María ÍS-777 Útgerðarfélag Vestfjarða slf. Flateyri 3,73 8,4 5.000
7466 Mæja Magg ÍS-145 Auðkúla ehf. Flateyri 5,01 7,99 Krókaaflamarksheimild 5.000
7467 Ísey ÞH-375 Uggi útgerðarfélag ehf. Raufarhöfn 5,97 8,9 Krókaaflamarksbátur 14.347
Samtals 2013–2014 1.775.000
Fiskveiðiárið 2014–2015
Skr.númer Skip og skráningarnúmer Eigandi Heimahöfn Brúttótonn Lengd (m ) Útgerðarflokkur þíg.kg.
173 Sigurður Ólafsson SF-44 Sigurður Ólafsson ehf. Hornafjörður 188,56 31,76 Skip með aflamark 80.000
259 Jökull ÞH-259 GPG Seafood ehf. Raufarhöfn 301,29 38,12 364.746
1063 Kópur BA-175 Þórsberg ehf. Tálknafjörður 358,92 38,42 318.079
1274 Páll Pálsson ÍS-102 Hraðfrystihúsið Gunnvör hf. Hnífsdalur 849 57,89 150.000
1274 Páll Pálsson ÍS-102 Hraðfrystihúsið Gunnvör hf. Hnífsdalur 849 57,89 400.000 *
1730 Dýrfirðingur ÍS-58 Þórður Sigurðsson Þingeyri 10,39 10,22 Krókaaflamarksbátur 4.375
1990 Egill ÍS-77 SE ehf. Þingeyri 70,02 19,6 Aflamarksheimild 50.000
1998 Elli P SU-206 Gullrún ehf. Breiðdalsvík 7,52 9,24 Krókaaflamarksbátur 50.000
2025 Bylgjan VE-75 Bylgjan VE-75 ehf. Vestmannaeyjar 437,44 36,63 Skuttogari 100.000
2045 Guðmundur Þór SU-121 Grænnípa ehf. Breiðdalsvík 12,03 10,94 Krókaaflamarksbátur 50.000
2317 Bibbi Jónsson ÍS-65 Pál Björnsson Þingeyri 5,95 9,07 Krókaaflamarksbátur 8.750
2438 Fróði ÞH-81 Garðar Birgisson Kópasker 8,28 9,83 Aflamarksheimild 10.132
2652 Darri EA-75 K & G ehf. Hrísey 14,67 12,74 Krókaaflamarksbátur 150.000
2670 Sunnutindur SU-95 Búlandstindur ehf. Breiðdalsvík 14,96 12,77 Krókaaflamarksbátur 170.000
2672 Halldór NS-302 Halldór fiskvinnsla ehf. Bakkafjörður 14,91 12,69 Smábátur með aflamark 25.000
2677 Bergur VE-44 Bergur ehf. Vestmannaeyjar 569,39 35,38 Skuttogari 280.000
2694 Sæli BA-333 Stegla ehf. Tálknafjörður 14,97 12,35 Krókaaflamarksbátur 57.062
2766 Benni SF-66 Grábrók ehf. Breiðdalsvík 14,98 13,04 Krókaaflamarksbátur 50.000
2793 Nanna Ósk II ÞH-133 Útgerðarfélagið Stekkjarvík ehf. Raufarhöfn 14,96 12,45 Smábátur með aflamark 25.122
6575 Garri BA-90 Garraútgerðin ehf. Tálknafjörður 7,89 10,02 Krókaaflamarksbátur 24.859
6911 Pálmi ÍS-24 Hólmgeir Pálmason Þingeyri 5,78 9,36 Krókaaflamarksbátur 8.750
7415 Bára ÍS-48 Svalvogar ehf. Þingeyri 5,94 8,9 Krókaaflamarksbátur 8.750
Samtals 2014–2015 2.385.625
Fiskveiðiárið 2015– 2016
Skr.númer Skip og skráningarnúmer Eigandi Heimahöfn Brúttótonn Lengd (m ) Útgerðarflokkur þíg.kg.
264 Hörður Björnsson ÞH-260 GPG Seafood ehf. Raufarhöfn 471,17 49 Skip með aflamark 358.620
1274 Páll Pálsson ÍS-102 Hraðfrystihúsið Gunnvör hf. Hnífsdalur 849 57,89 150.000
1274 Páll Pálsson ÍS-102 Hraðfrystihúsið Gunnvör hf. Hnífsdalur 849 57,89 400.000 *
1277 Ljósafell SU-70 Loðnuvinnslan hf. Fáskrúðsfjörður 843,95 55,9 Skuttogari 550.000
1399 Patrekur BA-64 Oddi hf. Patreksfjörður 194,92 29,29 Skip með aflamark 257.920
1434 Þorleifur EA-88 Sigurbjörn ehf. Grímsey 76,98 23,29 Skip með aflamark 188.560
1611 Eiður ÍS-126 Walvis ehf. Flateyri 38,57 17,55 Skip með aflamark 35.000
1650 Garðar ÍS-22 Sjávargæði ehf. Flateyri 13,54 12,6 Smábátur með aflamark 24.847
1730 Dýrfirðingur ÍS-58 Þórður Sigurðsson Þingeyri 10,39 10,22 Krókaaflamarksbátur 4.375
1922 Finni NS-21 Hróðgeir hvíti ehf. Bakkafjörður 14,72 11,97 Smábátur með aflamark 19.246
1968 Aldan ÍS-47 ÍS 47 ehf. Flateyri 59 19,47 Skip með aflamark 20.000
1990 Egill ÍS-77 SE ehf. Þingeyri 70,02 19,6 Aflamarksheimild 50.000
1998 Elli P SU-206 Gullrún ehf. Breiðdalsvík 7,52 9,24 Krókaaflamarksbátur 45.000
2045 Guðmundur Þór SU-121 Grænnípa ehf. Breiðdalsvík 12,03 10,94 Krókaaflamarksbátur 25.000
2047 Sæbjörg EA-184 Sæbjörg ehf. Grímsey 34,65 19,03 Skip með aflamark 70.400
2082 Rakel ÍS-4 Sigurður Jónsson Þingeyri 6,73 9 Krókaaflamarksbátur 8.750
2304 Steinunn ÍS-46 Geirhólmur ehf. Flateyri 5,87 9,16 Krókaaflamarksheimild 14.963
2317 Bibbi Jónsson ÍS-65 Pál Björnsson Þingeyri 5,95 9,07 Krókaaflamarksbátur 8.750
2338 Sjávarperlan ÍS-313 Stútungur ehf. Flateyri 14,99 13,25 Krókaaflamarksbátur 36.749
2340 Ásdís ÍS-2 Mýrarholt ehf. Bolungarvík 64,51 19,9 Skip með aflamark 15.000
2438 Fróði ÞH-81 Garðar Birgisson Kópasker 8,28 9,83 Aflamarksheimild 9.548
2446 Þorlákur ÍS-15 Jakob Valgeir ehf. Bolungarvík 251 28,9 Skip með aflamark 40.000
2515 Jóhanna G ÍS-56 Vestfirðingur ehf. Flateyri 13,84 11,27 Krókaaflamarksbátur 246.000
2580 Digranes NS-124 Marinó Jónsson ehf. Bakkafjörður 14,87 11,55 Smábátur með aflamark 19.275
2612 Björn Jónsson ÞH-345 Útgerðarfélagið Röðull ehf. Raufarhöfn 4,93 8,7 Krókaaflamarksbátur 675
2652 Darri EA-75 K & G ehf. Hrísey 14,67 12,74 Krókaaflamarksbátur 150.000
2672 Halldór NS-302 Halldór fiskvinnsla ehf. Bakkafjörður 14,91 12,69 Smábátur með aflamark 76.637
2677 Bergur VE-44 Bergur ehf. Vestmannaeyjar 569,39 35,38 Skuttogari 280.000
2694 Sæli BA-333 Stegla ehf. Tálknafjörður 14,97 12,35 Krókaaflamarksbátur 100.560
2766 Benni SU-66 Grábrók ehf. Breiðdalsvík 14,98 13,04 Krókaaflamarksbátur 205.000
2793 Nanna Ósk II ÞH-133 Útgerðarfélagið Stekkjarvík ehf. Raufarhöfn 14,96 12,45 Smábátur með aflamark 31.157
2836 Blossi ÍS-225 Hlunnar ehf. Flateyri 11,78 11,36 Krókaaflamarksbátur 64.833
2919 Sirrý ÍS-36 Jakob Valgeir ehf. Bolungarvík 698 44,95 Skuttogari 25.000
6242 Hulda ÍS-40 Hulda ÍS-40 ehf. Þingeyri 4,47 8,47 Krókaaflamarksbátur 17.500
6575 Garri BA-90 Garraútgerðin ehf. Tálknafjörður 7,89 10,02 Krókaaflamarksbátur 41.520
6669 María ÍS-777 Útgerðarfélag Vestfjarða slf. Flateyri 3,73 8,4 15.286
6911 Pálmi ÍS-24 Hólmgeir Pálmason Þingeyri 5,78 9,36 Krókaaflamarksbátur 13.125
6919 Sigrún EA-52 Stekkjarvík ehf. Grímsey 4,97 8,44 Krókaaflamarksbátur 13.520
6935 Máney ÍS-97 Máney útgerðarfélag ehf. Flateyri 6,34 8,96 Krókaaflamarksbátur 10.000
7121 Imba ÍS-45 Kuldaklettur ehf. Þingeyri 6,95 9,2 Krókaaflamarksbátur 17.500
7191 Gullbrandur NS-31 Þollur ehf. Bakkafjörður 5,29 7,99 Smábátur með aflamark 5.471
7415 Bára ÍS-48 Svalvogar ehf. Þingeyri 5,94 8,9 Krókaaflamarksbátur 17.500
7466 Mæja Magg ÍS-145 Auðkúla ehf. Flateyri 5,01 7,99 Krókaaflamarksheimild 30.000
Samtals 2015– 2016 3.713.287
Fiskveiðiárið 2016– 2017
Skr.númer Skip og skráningarnúmer Eigandi Heimahöfn Brúttótonn Lengd (m ) Útgerðarflokkur þíg.kg.
264 Hörður Björnsson ÞH-260 GPG Seafood ehf. Raufarhöfn 471,17 49 Skip með aflamark 391.394
1274 Páll Pálsson ÍS-102 Hraðfrystihúsið Gunnvör hf. Hnífsdalur 849 57,89 650.000
1277 Ljósafell SU-70 Loðnuvinnslan hf. Fáskrúðsfjörður 843,95 55,9 Skuttogari 200.000
1399 Patrekur BA-64 Oddi hf. Patreksfjörður 194,92 29,29 Skip með aflamark 257.920
1424 Steini Sigvalda GK-526 4412 ehf. Njarðvík 233,12 31,42 200.000
1434 Þorleifur EA-88 Sigurbjörn ehf. Grímsey 76,98 23,29 Skip með aflamark 188.560
1611 Eiður ÍS-126 Walvis ehf. Flateyri 38,57 17,55 Skip með aflamark 20.000
1650 Garðar ÍS-22 Sjávargæði ehf. Flateyri 13,54 12,6 Smábátur með aflamark 30.000
1730 Dýrfirðingur ÍS-58 Þórður Sigurðsson Þingeyri 10,39 10,22 Krókaaflamarksbátur 4.375
1770 Áfram NS-169 Lómagnúpur ehf. Bakkafjörður 7,33 8,87 Krókaaflamarksbátur 5.719
1851 Sólrún EA-151 Sólrún ehf. Dalvík 26,57 14,95 Aflamarksheimild 200.000
1905 Berglin GK-300 Nesfiskur ehf. Garður 477 39,77 Skuttogari 160.000
1922 Finni NS-21 Hróðgeir hvíti ehf. Bakkafjörður 14,72 11,97 Smábátur með aflamark 10.272
1968 Aldan ÍS-47 ÍS 47 ehf. Flateyri 59 19,47 Skip með aflamark 37.780
1990 Egill ÍS-77 SE ehf. Þingeyri 70,02 19,6 Aflamarksheimild 70.000
2047 Sæbjörg EA-184 Sæbjörg ehf. Grímsey 34,65 19,03 Skip með aflamark 70.400
2147 Natalia NS-90 Fljótir flutningar ehf. Bakkafjörður 5,79 8,95 Krókaaflamarksbátur 10.699
2304 Steinunn ÍS-46 Geirhólmur ehf. Flateyri 5,87 9,16 Krókaaflamarksheimild 5.000
2317 Bibbi Jónsson ÍS-65 Pál Björnsson Þingeyri 5,95 9,07 Krókaaflamarksbátur 21.875
2320 Már ÍS-125 Hlunnar ehf. Flateyri 8,44 10 Krókaaflamarksbátur 10.000
2338 Sjávarperlan ÍS-313 Stútungur ehf. Flateyri 14,99 13,25 Krókaaflamarksbátur 5.000
2438 Fróði ÞH-81 Garðar Birgisson Kópasker 8,28 9,83 Aflamarksheimild 3.974
2515 Jóhanna G ÍS-56 Fiskvinnsla Flateyrar ehf. Flateyri 13,84 11,27 Krókaaflamarksbátur 252.322
2612 Björn Jónsson ÞH-345 Útgerðarfélagið Röðull ehf. Raufarhöfn 4,93 8,7 Krókaaflamarksbátur 2.937
2650 Digranes NS-124 Marinó Jónsson ehf. Bakkafjörður 14,84 12,43 Krókaaflamarksbátur 31.092
2652 Darri EA-75 K & G ehf. Hrísey 14,67 12,74 Krókaaflamarksbátur 100.000
2655 Björn EA-220 Heimskautssport ehf. Grímsey 14,47 11,62 Smábátur með aflamark 147.520
2672 Halldór NS-302 Halldór fiskvinnsla ehf. Bakkafjörður 14,91 12,69 Smábátur með aflamark 68.994
2677 Bergur VE-44 Bergur ehf. Vestmannaeyjar 569,39 35,38 Skuttogari 337.500
2694 Sæli BA-333 Stegla ehf. Tálknafjörður 14,97 12,35 Krókaaflamarksbátur 100.560
2711 Elli P SU-206 Gullrún ehf. Breiðdalsvík 12,36 11,13 Smábátur með aflamark 125.000
2766 Benni SU-66 Grábrók ehf. Breiðdalsvík 14,98 13,04 Krókaaflamarksbátur 300.000
2793 Nanna Ósk II ÞH-133 Útgerðarfélagið Stekkjarvík ehf. Raufarhöfn 14,96 12,45 Smábátur með aflamark 1.695
2836 Blossi ÍS-225 Hlunnar ehf. Flateyri 11,78 11,36 Krókaaflamarksbátur 50.000
2919 Sirrý ÍS-36 Jakob Valgeir ehf. Bolungarvík 698 44,95 Skuttogari 97.220
6242 Hulda ÍS-40 Hulda ÍS-40 ehf. Þingeyri 4,47 8,47 Krókaaflamarksbátur 21.875
6575 Garri BA-90 Garraútgerðin ehf. Tálknafjörður 7,89 10,02 Krókaaflamarksbátur 41.520
6911 Pálmi ÍS-24 Hólmgeir Pálmason Þingeyri 5,78 9,36 Krókaaflamarksbátur 17.500
6919 Sigrún EA-52 Stekkjarvík ehf. Grímsey 4,97 8,44 Krókaaflamarksbátur 13.520
7067 Hróðgeir hvíti NS-89 Hróðgeir hvíti ehf. Bakkafjörður 9,57 9,93 Krókaaflamarksbátur 8.585
7121 Imba ÍS-45 Kuldaklettur ehf. Þingeyri 6,95 9,2 Krókaaflamarksbátur 21.875
7415 Bára ÍS-48 Svalvogar ehf. Þingeyri 5,94 8,9 Krókaaflamarksbátur 13.125
7466 Mæja Magg ÍS-145 Auðkúla ehf. Flateyri 5,01 7,99 Krókaaflamarksheimild 20.000
7608 Bobby 15 ÍS-375 Iceland Pro Investments ehf Flateyri 4,68 7,64 Frístundav.-Krókaflamark 4.000
Samtals 2016–2017 4.329.808
Fiskveiðiárið 2017–2018
Skr.númer Skip og skráningarnúmer Eigandi Heimahöfn Brúttótonn Lengd (m ) Útgerðarflokkur þíg.kg.
264 Hörður Björnsson ÞH-260 GPG Seafood ehf. Raufarhöfn 471,17 49 Skip með aflamark 400.000
1399 Patrekur BA-64 Oddi hf. Patreksfjörður 194,92 29,29 Skip með aflamark 400.000
1434 Þorleifur EA-88 Sigurbjörn ehf. Grímsey 76,98 23,29 Skip með aflamark 188.560
1451 Stefnir ÍS-28 Hraðfrystihúsið Gunnvör hf. Ísafjörður 686,33 49,85 Skuttogari 500.000
1674 Pálína Ágústsdóttir EA-85 K & G ehf. Hrísey 202,11 25,99 Skip með aflamark 820.000
1730 Dýrfirðingur ÍS-58 Þórður Sigurðsson Þingeyri 10,39 10,22 Krókaaflamarksbátur 2.000
1868 Helga María AK-16 HB Grandi hf. Akranes 1469,67 56,86 Skuttogari 220.000
1922 Finni NS-21 Hróðgeir hvíti ehf. Bakkafjörður 14,72 11,97 Smábátur með aflamark 4.788
1968 Aldan ÍS-47 ÍS 47 ehf. Flateyri 59 19,47 Skip með aflamark 5.000
1977 Júlíus Geirmundsson ÍS-270 Hraðfrystihúsið Gunnvör hf. Ísafjörður 1402 57,58 Skuttogari 250.000
2047 Sæbjörg EA-184 Sæbjörg ehf. Grímsey 34,65 19,03 Skip með aflamark 70.400
2147 Natalia NS-90 Fljótir flutningar ehf. Bakkafjörður 5,79 8,95 Krókaaflamarksbátur 11.628
2182 Baldvin Njálsson GK-400 Nesfiskur ehf. Garður 1199,76 51,45 Skuttogari 200.000
2262 Sóley Sigurjónsdóttir GK-200 Nesfiskur ehf. Garður 737,09 41,98 Skuttogari 200.000
2317 Bibbi Jónsson ÍS-65 Pál Björnsson Þingeyri 5,95 9,07 Krókaaflamarksbátur 18.500
2340 Egill ÍS-77 SE ehf. Þingeyri 64,51 19,9 Skip með aflamark 70.000
2426 Siggi Bjartar ÍS-50 Siggi Bjartar ehf. Bolungarvík 10,7 11,3 Krókaaflamarksbátur 44.000
2515 Jóhanna G ÍS-56 West Seafood ehf. Flateyri 13,84 11,27 Krókaaflamarksbátur 5.000
2650 Digranes NS-124 Marinó Jónsson ehf. Bakkafjörður 14,84 12,43 Krókaaflamarksbátur 50.115
2655 Björn EA-220 Heimskautssport ehf. Grímsey 14,47 11,62 Smábátur með aflamark 171.520
2672 Halldór NS-302 Halldór fiskvinnsla ehf. Bakkafjörður 14,91 12,69 Smábátur með aflamark 88.031
2677 Bergur VE-44 Bergur ehf. Vestmannaeyjar 569,39 35,38 Skuttogari 337.500
2919 Sirrý ÍS-36 Jakob Valgeir ehf. Bolungarvík 698 44,95 Skuttogari 336.000
6242 Hulda ÍS-40 Hulda ÍS-40 ehf. Þingeyri 4,47 8,47 Krókaaflamarksbátur 18.500
6911 Pálmi ÍS-24 Hólmgeir Pálmason Þingeyri 5,78 9,36 Krókaaflamarksbátur 18.500
6919 Sigrún EA-52 Stekkjarvík ehf. Grímsey 4,97 8,44 Krókaaflamarksbátur 13.520
7067 Hróðgeir hvíti NS-89 Hróðgeir hvíti ehf. Bakkafjörður 9,57 9,93 Krókaaflamarksbátur 10.923
7121 Imba ÍS-45 Kuldaklettur ehf. Þingeyri 6,95 9,2 Krókaaflamarksbátur 18.500
7191 Gullbrandur NS-31 Þollur ehf. Bakkafjörður 5,29 7,99 Smábátur með aflamark 616
7415 Bára ÍS-48 Svalvogar ehf. Þingeyri 5,94 8,9 Krókaaflamarksbátur 18.500
Samtals 2017--2018 4.492.101
Fiskveiðiárið 2018–2019
Skr.númer Skip og skráningarnúmer Eigandi Heimahöfn Brúttótonn Lengd (m ) Útgerðarflokkur þíg.kg.
264 Hörður Björnsson ÞH-260 GPG Seafood ehf. Raufarhöfn 471,17 49 Skip með aflamark 200.000
264 Hörður Björnsson ÞH-260 GPG Seafood ehf. Raufarhöfn 471,17 49 Skip með aflamark 780.000
1399 Patrekur BA-64 Oddi hf. Patreksfjörður 194,92 29,29 Skip með aflamark 600.000
1434 Þorleifur EA-88 Sigurbjörn ehf. Grímsey 76,98 23,29 Skip með aflamark 181.060
1451 Stefnir ÍS-28 Hraðfrystihúsið Gunnvör hf. Ísafjörður 686,33 49,85 Skuttogari 750.000
1674 Pálína Ágústsdóttir EA-85 K & G ehf. Hrísey 202,11 25,99 Skip með aflamark 550.000
1730 Dýrfirðingur ÍS-58 Þórður Sigurðsson Þingeyri 10,39 10,22 Krókaaflamarksbátur 3.000
1902 Höfrungur III AK-250 HB Grandi hf. Akranes 1521 55,6 Skuttogari 200.000
1922 Finni NS-21 Hróðgeir hvíti ehf. Bakkafjörður 14,72 11,97 Smábátur með aflamark 7.053
1968 Aldan ÍS-47 ÍS 47 ehf. Flateyri 59 19,47 Skip með aflamark 80.000
2047 Sæbjörg EA-184 Sæbjörg ehf. Grímsey 34,65 19,03 Skip með aflamark 77.900
2147 Natalia NS-90 Fljótir flutningar ehf. Bakkafjörður 5,79 8,95 Krókaaflamarksbátur 2.145
2147 Natalia NS-90 Fljótir flutningar ehf. Bakkafjörður 5,79 8,95 Krókaaflamarksbátur 1.746
2182 Baldvin Njálsson GK-400 Nesfiskur ehf. Garður 1199,76 51,45 Skuttogari 320.000
2317 Bibbi Jónsson ÍS-65 Pál Björnsson Þingeyri 5,95 9,07 Krókaaflamarksbátur 2.350
2340 Egill ÍS-77 SE ehf. Þingeyri 64,51 19,9 Skip með aflamark 70.000
2446 Þorlákur ÍS-15 Jakob Valgeir ehf. Bolungarvík 251 28,9 Skip með aflamark 110.000
2515 Jóhanna G ÍS-56 West Seafood ehf. Flateyri 13,84 11,27 Krókaaflamarksbátur 10.000
2585 Hafrún ÍS-54 Bræðraborg 22 ehf. Flateyri 14,92 12,06 Krókaaflamarksbátur 10.000
2650 Digranes NS-124 Marinó Jónsson ehf. Bakkafjörður 14,84 12,43 Krókaaflamarksbátur 33.621
2655 Björn EA-220 Heimskautssport ehf. Grímsey 14,47 11,62 Smábátur með aflamark 176.040
2672 Halldór NS-302 Halldór fiskvinnsla ehf. Bakkafjörður 14,91 12,69 Smábátur með aflamark 278.277
2677 Bergur VE-44 Bergur ehf. Vestmannaeyjar 569,39 35,38 Skuttogari 337.500
2890 Akurey AK-10 HB Grandi hf. Akranes 1827,4 54,75 Skuttogari 200.000
2919 Sirrý ÍS-36 Jakob Valgeir ehf. Bolungarvík 698 44,95 Skuttogari 300.000
6242 Hulda ÍS-40 Hulda ÍS-40 ehf. Þingeyri 4,47 8,47 Krókaaflamarksbátur 19.350
6911 Pálmi ÍS-24 Hólmgeir Pálmason Þingeyri 5,78 9,36 Krókaaflamarksbátur 9.850
6919 Sigrún EA-52 Stekkjarvík ehf. Grímsey 4,97 8,44 Krókaaflamarksbátur 28.520
7067 Hróðgeir hvíti NS-89 Hróðgeir hvíti ehf. Bakkafjörður 9,57 9,93 Krókaaflamarksbátur 1.047
7067 Hróðgeir hvíti NS-89 Hróðgeir hvíti ehf. Bakkafjörður 9,57 9,93 Krókaaflamarksbátur 8.034
7121 Imba ÍS-45 Kuldaklettur ehf. Þingeyri 6,95 9,2 Krókaaflamarksbátur 24.350
7191 Gullbrandur NS-31 Þollur ehf. Bakkafjörður 5,29 7,99 Smábátur með aflamark 2.487
7415 Bára ÍS-48 Svalvogar ehf. Þingeyri 5,94 8,9 Krókaaflamarksbátur 19.350
Samtals 2018–2019 5.393.680