Ferill 552. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 907  —  552. mál.




Fyrirspurn


til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um ræktarland.

Frá Elvari Eyvindssyni.


     1.      Hefur ræktarland á Íslandi verið flokkað í gæðaflokka með tilliti til kjörnýtingar? Ef svo er, hvernig?
     2.      Hvernig er best að varðveita ræktarland til notkunar í framtíðinni?
     3.      Hefur ræktarland verið nýtt undir endurheimt votlendis, skógrækt eða beit?


Skriflegt svar óskast.