Útbýting 151. þingi, 67. fundi 2021-03-16 13:02:25, gert 21 10:38

Útbýtt utan þingfundar 15. mars:

Breyting á ýmsum lögum er varða úrskurðaraðila á sviði neytendamála, 400. mál, þskj. 1023.

Brottfall laga um vísitölu byggingarkostnaðar, 605. mál, stjfrv. (forsrh.), þskj. 1032.

Félög til almannaheilla, 603. mál, stjfrv. (ferðam.- og iðnrh.), þskj. 1030.

Mat á því hvernig megi lágmarka kostnað sjúklinga vegna langvinnra og lífshættulegra sjúkdóma, 589. mál, skýrsla heilbrrh., þskj. 998.

Tímabundnar endurgreiðslur til kvikmyndagerðar á Íslandi, 604. mál, stjfrv. (ferðam.- og iðnrh.), þskj. 1031.

Útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga, 602. mál, stjfrv. (dómsmrh.), þskj. 1029.

Útbýtt á fundinum:

Kostnaður við þáttagerð og verktöku hjá Ríkisútvarpinu, 327. mál, svar menntmrh., þskj. 1035.

Neytendastofa o.fl., 344. mál, þskj. 1022; breytingartillaga ÓBK, þskj. 1038.