Útbýting 151. þingi, 68. fundi 2021-03-17 18:59:47, gert 18 7:53

Breyting á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki, 444. mál, nál. m. brtt. meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 1051.

Koma flóttafólks frá Grikklandi, 542. mál, svar fél.- og barnmrh., þskj. 1050.

Mat á árangri af sóttvarnaaðgerðum, 611. mál, fsp. SEÞ, þskj. 1056.

Menntastefna 2020--2030, 278. mál, nál. allsherjar- og menntamálanefndar, þskj. 1053; breytingartillaga allsherjar- og menntamálanefndar, þskj. 1054.

Neytendastofa o.fl., 607. mál, frv. HHG o.fl., þskj. 1037.

Opinber stuðningur við nýsköpun, 322. mál, nál. meiri hluta atvinnuveganefndar, þskj. 1058; breytingartillaga meiri hluta atvinnuveganefndar, þskj. 1059.

Rafmyntir, 610. mál, fsp. BHar, þskj. 1055.

Samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar, 606. mál, frv. HHG o.fl., þskj. 1036.

Stjórnmálamenn í þáttum Ríkisútvarpsins, 502. mál, svar menntmrh., þskj. 1041.

Tækniþróunarsjóður, 321. mál, nál. m. brtt. meiri hluta atvinnuveganefndar, þskj. 1057.