Útbýting 151. þingi, 103. fundi 2021-05-31 13:02:00, gert 1 9:21

Útbýtt utan þingfundar 29. maí:

Almenn hegningarlög, 550. mál, nál. meiri hluta allsherjar- og menntamálanefndar, þskj. 1541.

Atvinnuleysistryggingar og greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs, 775. mál, nál. m. brtt. minni hluta velferðarnefndar, þskj. 1543.

Farþegaflutningar og farmflutningar á landi, 690. mál, nál. m. brtt. umhverfis- og samgöngunefndar, þskj. 1546.

Félagsleg aðstoð, 820. mál, frv. IngS, þskj. 1542.

Fjáraukalög 2021, 818. mál, stjfrv. (fjmrh.), þskj. 1536.

Fullnusta refsinga, 569. mál, nál. m. brtt. meiri hluta allsherjar- og menntamálanefndar, þskj. 1540.

Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald o.fl., 755. mál, nál. m. brtt. atvinnuveganefndar, þskj. 1545.

Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, 663. mál, nál. meiri hluta stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, þskj. 1544.

Útbýtt á fundinum:

Aðgerðir gegn markaðssvikum, 584. mál, þskj. 1467.

Barna- og fjölskyldustofa, 355. mál, nál. m. brtt. meiri hluta velferðarnefndar, þskj. 1550.

Félagsleg aðstoð, 821. mál, frv. IngS og GIK, þskj. 1547.

Ný verkefni Landspítala, 723. mál, svar heilbrrh., þskj. 1538.

Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna, 354. mál, nál. m. brtt. meiri hluta velferðarnefndar, þskj. 1549.