Dagskrá 151. þingi, 3. fundi, boðaður 2020-10-05 10:30, gert 6 9:4
[<-][->]

3. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 5. okt. 2020

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Sóttvarnaaðgerðir og efnahagsaðgerðir.
    2. Kynjahalli í aðgerðum ríkisstjórnarinnar.
    3. Málefni eldri borgara og öryrkja.
    4. Einstaklingar sem vísa á úr landi.
    5. Sköpun nýrra starfa.
    6. Bjargráðasjóður.
  2. Þingsköp Alþingis, frv., 8. mál, þskj. 8. --- 1. umr.
  3. Fjárlög 2021, stjfrv., 1. mál, þskj. 1. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Lengd þingfundar.