Dagskrá 151. þingi, 18. fundi, boðaður 2020-11-12 10:30, gert 27 12:0
[<-][->]

18. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 12. nóv. 2020

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Brottvísun fjölskyldu frá Senegal.
    2. Lög um þungunarrof í Póllandi.
    3. Kjör lífeyrisþega.
    4. Staða innanlandsflugs.
    5. Meðalhóf í sóttvarnaaðgerðum.
    6. Þrífösun rafmagns.
  2. Þjónusta sérgreinalækna á landsbyggðinni (sérstök umræða).
  3. Breyting á ýmsum lögum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, stjfrv., 160. mál, þskj. 161, nál. 282. --- 2. umr.
  4. Fiskeldi, stjfrv., 265. mál, þskj. 294. --- 1. umr.
  5. Aðgengi einstaklinga sem ferðast til Íslands að þungunarrofi, þáltill., 239. mál, þskj. 257. --- Fyrri umr.
  6. Aukin skógrækt til kolefnisbindingar, þáltill., 139. mál, þskj. 140. --- Fyrri umr.
  7. Launasjóður íslensks afreksíþróttafólks, þáltill., 116. mál, þskj. 117. --- Fyrri umr.
  8. Meðferð einkamála, frv., 101. mál, þskj. 102. --- 1. umr.
  9. Almenn hegningarlög, frv., 241. mál, þskj. 261. --- 1. umr.
  10. Staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóð, þáltill., 128. mál, þskj. 129. --- Fyrri umr.
  11. Tekjuskattur, frv., 29. mál, þskj. 29. --- 1. umr.
  12. Flóðavarnir á landi, þáltill., 147. mál, þskj. 148. --- Fyrri umr.
  13. Endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir, þáltill., 238. mál, þskj. 252. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Orð þingmanns á þingfundi (um fundarstjórn).
  2. Tilkynning.
  3. Rjúpnarannsóknir, fsp., 198. mál, þskj. 199.
  4. Landshlutaverkefni í skógrækt, fsp., 199. mál, þskj. 200.