Dagskrá 151. þingi, 26. fundi, boðaður 2020-11-26 10:30, gert 3 10:34
[<-][->]

26. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 26. nóv. 2020

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Kostnaður vegna losunarheimilda.
    2. Efnahagsaðgerðir og atvinnuleysi.
    3. Aðstoð við atvinnulífið og hina tekjulægstu.
    4. Endurskoðun skaðabótalaga og bótasjóðir tryggingafélaganna.
    5. Málefni framhaldsskólans.
  2. Staða mála á vinnumarkaði nú á tímum Covid-19, munnleg skýrsla félags- og barnamálaráðherra. - Ein umræða.
  3. Kosning eins aðalmanns tímabundið í dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara til að fjalla um umsóknir um laus embætti tveggja dómenda og tveggja varadómenda við Endurupptökudóm.
  4. Merkingar og upplýsingaskylda varðandi vörur sem tengjast orkunotkun, stjfrv., 12. mál, þskj. 402. --- 3. umr.
  5. Tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist, stjfrv., 202. mál, þskj. 403. --- 3. umr.
  6. Skrá yfir störf hjá sveitarfélögum sem heimild til verkfalls nær ekki til, stjfrv., 206. mál, þskj. 207. --- 3. umr.
  7. Búvörulög, stjfrv., 224. mál, þskj. 404. --- 3. umr.
  8. Opinber fjármál, stjfrv., 6. mál, þskj. 6. --- 3. umr.
  9. Ráðstafanir gegn óréttmætri takmörkun á netumferð o.fl., stjfrv., 23. mál, þskj. 23. --- 3. umr.
  10. Þinglýsingalög, stjfrv., 205. mál, þskj. 206. --- 3. umr.
  11. Viðskiptaleyndarmál, stjfrv., 13. mál, þskj. 13, nál. 394, brtt. 395. --- 2. umr.
  12. Lækningatæki, stjfrv., 18. mál, þskj. 18, nál. 392, brtt. 393. --- 2. umr.
  13. Viðspyrnustyrkir, stjfrv., 334. mál, þskj. 390. --- 1. umr.
  14. Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., stjfrv., 335. mál, þskj. 391. --- 1. umr.
  15. Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku, stjfrv., 336. mál, þskj. 397. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  16. Fjáraukalög 2020, stjfrv., 337. mál, þskj. 399. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  17. Almannatryggingar, frv., 90. mál, þskj. 91. --- Frh. 1. umr.
  18. Almannatryggingar, frv., 91. mál, þskj. 92. --- 1. umr.
  19. Skákkennsla í grunnskólum, þáltill., 106. mál, þskj. 107. --- Fyrri umr.
  20. Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu, þáltill., 108. mál, þskj. 109. --- Fyrri umr.
  21. Hagsmunafulltrúar aldraðra, þáltill., 109. mál, þskj. 110. --- Fyrri umr.
  22. Minningardagur um fórnarlömb helfararinnar, þáltill., 110. mál, þskj. 111. --- Fyrri umr.
  23. Félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, þáltill., 113. mál, þskj. 114. --- Fyrri umr.
  24. Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, þáltill., 115. mál, þskj. 116. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Kvótaflóttamenn og umsækjendur um alþjóðlega vernd, fsp., 250. mál, þskj. 270.
  2. Afbrigði um dagskrármál.