Fundargerð 151. þingi, 21. fundi, boðaður 2020-11-17 13:30, stóð 13:30:34 til 21:23:22 gert 18 8:30
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

21. FUNDUR

þriðjudaginn 17. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Kjartans Jóhannssonar.

[13:30]

Horfa

Forseti minntist Kjartans Jóhannssonar, fyrrverandi alþingismanns og ráðherra, sem lést 13. nóv. sl.

[Fundarhlé. --- 13:35]

[13:39]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:40]

Horfa


Vaxtahækkun bankanna.

[13:40]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Vinnumarkaðsmál.

[13:47]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Jafnréttismál.

[13:54]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Greiðsluþátttaka sjúkratrygginga.

[14:00]

Horfa

Spyrjandi var Karl Gauti Hjaltason.


Ummæli ráðherra um dómsmál.

[14:07]

Horfa

Spyrjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.


Aukin atvinnuréttindi útlendinga.

[14:14]

Horfa

Spyrjandi var Andrés Ingi Jónsson.


Búvörulög, 2. umr.

Stjfrv., 224. mál (starfsskilyrði framleiðenda garðyrkjuafurða). --- Þskj. 226, nál. 332.

[14:22]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Schengen-upplýsingarkerfið á Íslandi, 1. umr.

Stjfrv., 266. mál. --- Þskj. 295.

[15:26]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Stjfrv., 267. mál (kynferðisleg friðhelgi). --- Þskj. 296.

[15:34]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Staðfesting ríkisreiknings 2019, 1. umr.

Stjfrv., 277. mál. --- Þskj. 309.

[16:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Menntastefna 2020--2030, fyrri umr.

Stjtill., 278. mál. --- Þskj. 310.

[16:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Atvinnuleysistryggingar, 1. umr.

Stjfrv., 300. mál (tekjutengdar bætur). --- Þskj. 335.

[18:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Vextir og verðtrygging o.fl., 1. umr.

Frv. IngS og GIK, 38. mál (afnám verðtryggingar). --- Þskj. 38.

[19:19]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Umferðarlög, 1. umr.

Stjfrv., 280. mál (umframlosunargjald og einföldun regluverks). --- Þskj. 313.

[19:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Skattleysi launatekna undir 350.000 kr. og 350.000 kr. lágmark til framfærslu lífeyrisþega, fyrri umr.

Þáltill. IngS og GIK, 46. mál. --- Þskj. 46.

[20:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Eignarréttur og erfð lífeyris, fyrri umr.

Þáltill. IngS, 54. mál. --- Þskj. 54.

[20:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Skráning einstaklinga, 1. umr.

Frv. BLG o.fl., 82. mál (sveitarfélag fyrsta lögheimilis). --- Þskj. 83.

[20:54]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Stéttarfélög og vinnudeilur, 1. umr.

Frv. BLG o.fl., 83. mál (atkvæðagreiðslur). --- Þskj. 84.

[20:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. BLG o.fl., 84. mál (afnám skerðingar lífeyris vegna miskabóta). --- Þskj. 85.

[21:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Tekjuskattur, 1. umr.

Frv. ÓBK o.fl., 86. mál (heimilishjálp). --- Þskj. 87.

[21:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[21:21]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 21:23.

---------------