Fundargerð 151. þingi, 87. fundi, boðaður 2021-04-27 23:59, stóð 14:31:29 til 19:36:20 gert 28 8:3
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

87. FUNDUR

þriðjudaginn 27. apríl,

að loknum 86. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2020, frh. síðari umr.

Þáltill. Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins, 626. mál. --- Þskj. 1083, nál. 1271.

[14:31]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1297).


Ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 505. mál (endurvinnsla og skilagjald). --- Þskj. 1266, brtt. 1276.

[14:33]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1298).


Skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja, frh. 2. umr.

Stjfrv., 570. mál (forgangsröð krafna við skila- og slitameðferð). --- Þskj. 962, nál. 1269.

[14:34]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Endurupptaka viðræðna um aðild að Evrópusambandinu, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÞKG o.fl., 53. mál. --- Þskj. 53.

[14:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Undirritun og fullgilding valfrjálsrar bókunar við alþjóðasamning um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, fyrri umr.

Þáltill. ÞSÆ o.fl., 398. mál. --- Þskj. 569.

[18:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Brottfall laga um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis, 1. umr.

Frv. AIJ o.fl., 558. mál (bann við leit og vinnslu jarðefnaeldsneytis). --- Þskj. 938.

[18:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Breyting á embætti skattrannsóknarstjóra ríkisins, fyrri umr.

Þáltill. OH o.fl., 591. mál. --- Þskj. 1002.

[18:41]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Viðurkenning á Anfal-herferðinni sem þjóðarmorði á Kúrdum, fyrri umr.

Þáltill. SMc o.fl., 592. mál. --- Þskj. 1003.

[19:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[19:35]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 9.--19. mál.

Fundi slitið kl. 19:36.

---------------