Útbýting 152. þingi, 11. fundi 2021-12-15 15:01:45, gert 10 9:47

Áhafnir skipa, 185. mál, stjfrv. (innvrh.), þskj. 187.

Ákvörðun nr. 388/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, 165. mál, nál. utanríkismálanefndar, þskj. 191.

Ákvörðun um breytingu á II. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn, 153. mál, nál. m. brtt. utanríkismálanefndar, þskj. 192.

Ákvörðun um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn, 152. mál, nál. m. brtt. utanríkismálanefndar, þskj. 193.

Loftferðir, 186. mál, stjfrv. (innvrh.), þskj. 188.

Meðhöndlun legslímuflakks, 184. mál, fsp. DME, þskj. 186.

Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu árið 2022, 166. mál, nál. utanríkismálanefndar, þskj. 190.

Skerðanleg orka, 183. mál, fsp. AIJ, þskj. 185.

Þyrlupallur á Heimaey, 187. mál, þáltill. ÁsF o.fl., þskj. 189.