Dagskrá 152. þingi, 12. fundi, boðaður 2021-12-16 14:00, gert 13 12:42
[<-][->]

12. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 16. des. 2021

kl. 2 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Fjárhagsstaða sveitarfélaga.
    2. Forgangsröðun í ríkisútgjalda.
    3. Desemberuppbót til lífeyrisþega.
    4. Upphæð barnabóta.
    5. Atvinnuleysistryggingar.
  2. Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, stjtill., 167. mál, þskj. 169. --- Frh. fyrri umr.
  3. Barna- og fjölskyldustofa og Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála, stjfrv., 188. mál, þskj. 196. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  4. Kosningalög, frv., 189. mál, þskj. 197. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Þátttaka stjórnarliða í umræðum (um fundarstjórn).
  2. Tilkynning um embættismann fastanefndar.
  3. Afbrigði um dagskrármál.
  4. Lengd þingfundar.