Dagskrá 152. þingi, 14. fundi, boðaður 2021-12-21 15:00, gert 24 13:38
[<-][->]

14. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 21. des. 2021

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Framtíðarsýn vegna faraldurs og álag á heilbrigðiskerfið.
    2. Desemberuppbót.
    3. Breytingar á almannatryggingakerfinu.
    4. Sóttvarnir.
    5. Gjörgæsla Landspítalans.
    6. Vegurinn um Vatnsnes.
  2. Fjáraukalög 2021, stjfrv., 174. mál, þskj. 176, nál. 215, 219, 220 og 221, brtt. 216 og 217. --- 2. umr.
  3. Fjárlög 2022, stjfrv., 1. mál, þskj. 1, nál. 210, brtt. 120, 211, 212, 213 og 214. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Drengskaparheit.
  3. Afbrigði um dagskrármál.
  4. Lengd þingfundar.