Dagskrá 152. þingi, 16. fundi, boðaður 2021-12-22 10:00, gert 18 9:23
[<-][->]

16. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 22. des. 2021

kl. 10 árdegis.

---------

  1. Framlög, styrkir, viljayfirlýsingar, fyrirheit og samningar allra ráðherra, beiðni um skýrslu, 190. mál, þskj. 198. Hvort leyfð skuli.
  2. Undanþágur frá aldursákvæði hjúskaparlaga, beiðni um skýrslu, 191. mál, þskj. 199. Hvort leyfð skuli.
  3. Fjárlög 2022, stjfrv., 1. mál, þskj. 1, nál. 210, 231, 232 og 233, brtt. 120, 211, 212, 213, 214, 228, 236, 237 og 238. --- Frh. 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Drengskaparheit.
  3. Jólakveðjur.
  4. Lengd þingfundar.
  5. Varamenn taka þingsæti.
  6. Drengskaparheit.
  7. Afbrigði um dagskrármál.