Dagskrá 152. þingi, 43. fundi, boðaður 2022-02-28 15:00, gert 23 9:14
[<-][->]

43. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 28. febr. 2022

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Móttaka flóttafólks frá Úkraínu.
    2. Mögulega aukin umsvif NATO á Íslandi.
    3. Flóttafólk frá Úkraínu og víðar.
    4. Uppbætur á lífeyri vegna lyfja o.fl..
    5. Fjarskiptaöryggi.
    6. Stækkun NATO til austurs.
    • Til forsætisráðherra:
  2. Framtíðarumhverfi kjarasamninga og vinnumarkaðsmála, fsp. ÞSv, 294. mál, þskj. 408.
    • Til fjármála- og efnahagsráðherra:
  3. Staða heimilanna í efnahagsþrengingum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, fsp. ÁLÞ, 120. mál, þskj. 122.
  4. Viðbrögð við efnahagsástandinu, fsp. KFrost, 325. mál, þskj. 460.
    • Til innviðaráðherra:
  5. Rannsóknir á möguleikum á byggingu nýs flugvallar í Hvassahrauni, fsp. BLG, 218. mál, þskj. 314.
  6. Skoðun ökutækja og hagsmunir bifreiðaeigenda á landsbyggðinni, fsp. BjG, 228. mál, þskj. 324.
  7. Staða framkvæmda í Reykjavík vegna samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins, fsp. DME, 296. mál, þskj. 411.
  8. Heilsársvegur yfir Öxi, fsp. BGuðm, 316. mál, þskj. 444.
    • Til matvælaráðherra:
  9. Sjávarspendýr, fsp. AIJ, 225. mál, þskj. 321.
  10. Gjaldtaka í sjókvíaeldi og skipting tekna til sveitarfélaga, fsp. HSK, 297. mál, þskj. 412.
    • Til dómsmálaráðherra:
  11. Rafræn stjórnsýsla við afgreiðslu umsókna hjá Útlendingastofnun, fsp. LínS, 255. mál, þskj. 359.
  12. Ákall Fangavarðafélags Íslands, fsp. ÞSv, 293. mál, þskj. 407.
  13. Málsmeðferðartími í kynferðisafbrotamálum, fsp. ÞorbG, 306. mál, þskj. 424.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  14. Heildarúttekt heilbrigðisþjónustu við einstaklinga með vímuefnasjúkdóma, fsp. JSkúl, 304. mál, þskj. 422.
  15. HPV-bólusetning óháð kyni, fsp. AIJ, 329. mál, þskj. 464.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Drengskaparheit.
  3. Starfslokaaldur hjá opinberum hlutafélögum í eigu ríkisins, fsp., 289. mál, þskj. 403.
  4. Byggðarlög í grennd við eldvirk svæði á Suðurnesjum, fsp., 308. mál, þskj. 429.
  5. Aðlögun barna að skólastarfi, fsp., 268. mál, þskj. 375.
  6. Tekjutrygging almannatrygginga, fsp., 126. mál, þskj. 128.
  7. Greiðslur Tryggingastofnunar til eldri borgara, fsp., 110. mál, þskj. 110.
  8. Samræmd móttaka flóttafólks, fsp., 311. mál, þskj. 432.
  9. Áætlaður aukinn kostnaður af þjónustu við flóttafólk, fsp., 312. mál, þskj. 433.