Dagskrá 152. þingi, 77. fundi, boðaður 2022-05-18 15:00, gert 23 8:49
[<-][->]

77. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 18. maí 2022

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Framlög vegna barna á flótta.
    2. Hækkanir húsnæðisliðar.
    3. Börn á flótta.
    4. Mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu.
    5. Breiðafjarðarferjan Baldur.
  2. Tekjuskattur o.fl., stjfrv., 678. mál, þskj. 1011. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  3. Flutningur fasteignaskrár frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, stjfrv., 684. mál, þskj. 1019. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  4. Evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir, stjfrv., 508. mál, þskj. 725. --- 1. umr.
  5. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, stjfrv., 568. mál, þskj. 807. --- 1. umr.
  6. Stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki, stjfrv., 569. mál, þskj. 808. --- 1. umr.
  7. Peningamarkaðssjóðir, stjfrv., 570. mál, þskj. 809. --- 1. umr.
  8. Grunnskólar, stjfrv., 579. mál, þskj. 820. --- 1. umr.
  9. Samskiptaráðgjafar íþrótta- og æskulýðsstarfs, stjfrv., 581. mál, þskj. 822. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Gögn frá Útlendingastofnun (um fundarstjórn).
  2. Tilhögun þingfundar.
  3. Afbrigði um dagskrármál.
  4. Málefni kjörræðismanns Íslands í Hvíta-Rússlandi, fsp., 650. mál, þskj. 930.
  5. Geðheilbrigðismál og endurskoðun lögræðislaga (um fundarstjórn).