Ferill 335. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


152. löggjafarþing 2021–2022.
Þingskjal 654  —  335. mál.




Svar


heilbrigðisráðherra við fyrirspurn frá Sigmari Guðmundssyni um samninga Sjúkratrygginga Íslands við veitendur heilbrigðisþjónustu.


     1.      Hversu margir samningar eru í gildi milli Sjúkratrygginga Íslands og þjónustuveitenda heilbrigðisþjónustu?
    Fjöldi samninga í gildi milli Sjúkratrygginga Íslands og þjónustuveitenda heilbrigðisþjónustu er 185 talsins.

     2.      Við hvaða aðila hafa framangreindir samningar verið gerðir og til hversu langs tíma gilda þeir?
    Viðsemjendur Sjúkratrygginga Íslands eru heilbrigðisstofnanir og heilsugæslur, einkaaðilar, sveitarfélög, erlendir spítalar, félög og ýmis félagasamtök. Gildistími samninga getur verið frá mánuði og upp í fimm ár sem er hámarkstími samkvæmt lögum um opinber fjármál. Í eftirfarandi töflu er að finna yfirlit yfir samninga Sjúkratrygginga Íslands við veitendur heilbrigðisþjónustu og gildistíma þeirra.

     3.      Hvaða samningar eru í gildi við aðila sem veita meðferð við áfengisvanda, vímuefnavanda og annarri fíkn?
    Samningar sem eru í gildi við aðila sem veita meðferð við áfengisvanda, vímuefnavanda og annarri fíkn eru samningar við SÁÁ, en þeir eru fjórir samtals. Þrír samningar eru um áfengis- og vímuefnameðferð, þ.e. á göngudeildum SÁÁ, á dagdeild og síðan á sjúkrahúsinu Vogi. Fjórði samningurinn við SÁÁ er um viðhaldsmeðferð gegn ópíumfíkn. Aðrir samningar eru samningur við Reykjavíkurborg um neyslurými fyrir skaðaminnkandi þjónustu fyrir einstaklinga með vímuefnavanda og síðan samningur við Rauða kross Íslands um skaðaminnkandi þjónustu fyrir einstaklinga með vímuefnavanda (Frú Ragnheiður).

Heiti

Verksali

Flokkur

Skrifað undir

Verktímabil frá

Verktímabil til

Neyslurými fyrir skaðaminnkandi þjónustu fyrir einstaklinga með vímuefnavanda Reykjavíkurborg Áfengismeðferð 10.11.2021 03.01.2022 31.12.2022
Skaðaminnkandi þjónusta fyrir einstaklinga með vímuefnavanda Rauði kross Íslands Áfengismeðferð 13.09.2021 01.01.2022 31.12.2022
Áfengis- og vímuefnameðferð á göngudeildum SÁÁ SÁÁ sjúkrastofnanir Áfengismeðferð 27.03.2019 01.04.2019 28.02.2022
Áfengis- og vímuefnameðferð á sjúkrahúsinu Vogi SÁÁ sjúkrastofnanir Áfengismeðferð 17.12.2014 01.01.2015 Starfað skv. brbákv.
Viðhaldsmeðferð gegn ópíumfíkn SÁÁ sjúkrastofnanir Áfengismeðferð 17.12.2014 01.01.2015 Starfað skv. brbákv.
Áfengis- og vímuefnameðferð á dagdeild SÁÁ sjúkrastofnanir Áfengismeðferð 04.02.2008 01.01.2008 Starfað skv. brbákv.
COVID-farþegaflutningar á höfuðborgarsvæðinu vegna sóttvarna GL Iceland ehf. COVID-19 20.12.2021 20.12.2021 30.06.2022
Sérstök hótelþjónusta fyrir einstaklinga sem þurfa að vera í sóttkví eða einangrun vegna COVID-19 Keahótel ehf. COVID-19 08.12.2021 12.11.2021 31.01.2022
Stofn- og húsnæðiskostnaður vegna samnings um rekstur deildar fyrir COVID-smitaða aldraða einstaklinga á Eir Eir, hjúkrunarheimili COVID-19 02.11.2021 15.11.2021 15.02.2022
Rekstur og þjónusta deildar fyrir COVID-smitaða aldraða einstaklinga Hlíðarskjól ehf. COVID-19 02.11.2021 15.11.2021 15.02.2022
Hótelþjónusta fyrir einstaklinga sem þurfa að vera í sóttkví vegna COVID-19 Hótel Akureyri COVID-19 27.09.2021 18.08.2021 31.01.2022
Hótelþjónusta fyrir farþega sem koma til Íslands sem er vísað frá á landamærum Aurora Hotel ehf. COVID-19 21.04.2021 01.04.2021 31.01.2022
Rekstur hótelaðstöðu fyrir einstaklinga sem þurfa sóttkví vegna COVID-19 Rauði krossinn á Íslandi COVID-19 31.03.2021 01.03.2021 30.09.2021
Skimun ferðamanna á landamærum fyrir COVID-19 Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins -HH COVID-19 19.10.2020 15.06.2020 31.03.2022
Skimun ferðamanna á landamærum fyrir COVID-19 Heilbrigðisstofnun Norðurlands - HSN COVID-19 07.07.2020 15.06.2020 31.03.2022
Sérstök hótelþjónusta fyrir einstaklinga sem þurfa sóttkví vegna COVID-19 Íslandshótel hf. COVID-19 24.06.2020 14.06.2020 31.01.2022
Endurhæfing fyrir ungmenni sem ekki eru í skóla, vinnu eða virkni Janus endurhæfing ehf. Endurhæfing 25.06.2021 01.08.2021 11.02.2022
Endurhæfing á HL-Stöðinni á Akureyri Endurhæfingarstöð hjarta-/lungsj. HL-stöðin Akureyri Endurhæfing 11.06.2021 01.07.2021 30.06.2022
Endurhæfing og þjálfun á HL-stöðinni Reykjavík Endurhæfingarstöð hjarta-/lungsj. - HL STÖÐIN RVK Endurhæfing 25.03.2021 01.04.2021 31.03.2022
Þverfagleg greining og endurhæfing fyrir einstaklinga með vefjagigt og tengda sjúkdóma Þraut ehf. Endurhæfing 30.12.2020 01.01.2021 31.12.2022
Rekstur og þjónusta sambýlisins Hlein Reykjalundur, endurhæfingarmiðst. Endurhæfing 10.11.2020 01.12.2020 31.12.2022
Þverfagleg endurhæfing á Reykjalundi Reykjalundur, endurhæfingarmiðst. Endurhæfing 05.03.2020 01.04.2020 31.03.2022
Endurhæfing og stuðningur við krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra Ljósið, sjálfseignarstofnun Endurhæfing 20.01.2020 01.01.2020 31.12.2023
Þverfagleg endurhæfing á HNLFÍ Heilsustofnun NLFÍ -HNLFÍ Endurhæfing 28.03.2019 01.04.2019 31.03.2022
Sjúkra- og iðjuþjálfun barna og ungmenna með hreyfifrávik og/eða fatlanir Styrktarfélag lamaðra/fatlaðra - SLF Endurhæfing 09.10.2018 01.10.2018 Starfað skv. brbákv.
Master service agreement (samningur um heilbrigðisþjónustu) Karolinska Universitetssjukhuset Erlendir samningar 22.12.2021 22.12.2021 31.12.2027
Tilvik þegar nauðsynlegt er að fá sérgreinalækni sem starfar erlendis til að veita meðferð á sjúkrahúsi á Íslandi Sjúkrahúsið á Akureyri -SAk Erlendir samningar 12.11.2020 01.09.2020 31.12.2022
Líffæraígræðslur Sahlgrenska Internationalcare AB Erlendir samningar 07.07.2020 07.07.2020 31.12.2023
Master service agreement (samningur um heilbrigðisþjónustu) Sahlgrenska Internationalcare AB Erlendir samningar 07.07.2020 07.07.2020 31.12.2023
Hjartaaðgerðir á fullorðnum (congenital heart disease) Skåne Care AB - SCAB Erlendir samningar 01.03.2019 01.03.2019 31.12.2022
Meðferð með geislun (Gamma Knife) Bupa Cromwell Hospital Erlendir samningar 14.02.2017 01.01.2017 Ótímab.
Hjartaaðgerðir á börnum og ungmennum Skåne Care AB - SCAB Erlendir samningar 18.05.2016 18.05.2016 31.12.2022
Heilbrigðisþjónusta í sérstökum tilfellum Skåne Care AB - SCAB Erlendir samningar 18.05.2016 18.05.2016 31.12.2022
Master service agreement (samningur um heilbrigðisþjónustu) Skåne Care AB - SCAB Erlendir samningar 19.02.2016 19.02.2016 31.12.2022
Choline PET/CT Skåne Care AB - SCAB Erlendir samningar 19.02.2016 19.02.2016 31.12.2022
Craniofacial surgery (Lýtalækningar á meðfæddum göllum á höfði og andliti) Sahlgrenska Internationalcare AB Erlendir samningar 13.01.2015 13.01.2015 31.12.2022
Tilvik þegar nauðsynlegt er að fá sérgreinalækni sem starfar erlendis til að veita meðferð á sjúkrahúsi á Íslandi Landspítali - LSH Erlendir samningar 22.12.2011 01.01.2012 Ótímab.
Þjónusta vegna PET-scan Rigshospitalet -Kaupmannahöfn Erlendir samningar 15.04.2011 15.04.2011 Ótímab.
Meðferð með geislun (Gamma Knife) Karolinska Universitetssjukhuset Erlendir samningar 12.04.2011 12.04.2011 Ótímab.
Vegna framkvæmdar samnings SÍ og Skåne Care AB um hjartaskurðlækningar á börnum Landspítali - LSH Erlendir samningar 01.03.2011 01.02.2011 Ótímab.
Líffæragjafir Sahlgrenska Internationalcare AB Erlendir samningar 26.10.2009 01.01.2010 Ótímab.
Samkomulag vegna framkvæmdar samnings við Sahlgrenska um líffæratöku og líffæraígræðslu Landspítali - LSH Erlendir samningar 28.09.2009 01.01.2010 Ótímab.
Söfnun og flutningur á eitilfrumum frá Svíþjóð til Íslands og chimerismapróf Landspítali - LSH Erlendir samningar 25.06.2009 25.06.2009 Ótímab.
Sérhæfð heilbrigðisþjónusta við börn Children's Hospital Boston Erlendir samningar 23.06.1999 01.04.1999 Ótímab.
Hjúkrun í heimahúsum Reykjavíkurborg Heimahjúkrun 21.12.2020 01.01.2021 31.12.2024
Sérhæfð hjúkrunarmeðferð fyrir börn í heimahúsum Landspítali - LSH Heimahjúkrun 28.11.2019 01.12.2019 30.11.2023
Heilbrigðisþjónusta við fanga í fangelsinu á Hólmsheiði Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins -HH Heimilislækningar 06.03.2019 01.03.2019 Ótímab.
Rekstur heilsugæslustöðvar í Salahverfi Heilsugæslan Salahverfi -Salus ehf. Heimilislækningar 22.12.2016 01.01.2017 28.02.2022
Rekstur heilsugæslustöðvar í Lágmúla Heimilislæknastöðin ehf. Lágmúla 4 Heimilislækningar 15.12.2016 01.01.2017 28.02.2022
Rekstur heilbrigðisráðgjafar og vegvísunar í síma 1700 Læknavaktin ehf. Heimilislækningar 06.12.2016 01.04.2017 31.05.2022
Móttöku- og vitjanaþjónusta heimilislækna Læknavaktin ehf. Heimilislækningar 30.09.2016 01.01.2017 31.05.2022
Rekstur heilsugæslustöðvar að Bíldshöfða Heilsugæslan Höfða ehf. Heimilislækningar 06.09.2016 01.02.2017 28.02.2022
Rekstur heilsugæslustöðvar að Urðarhvarfi Heilsugæsla Reykjavíkur ehf. Heimilislækningar 05.09.2016 01.02.2017 28.02.2022
Sjálfstætt starfandi heimilislæknar (HUH) HUH - heimilislæknar utan heilsugæslu Heimilislækningar 23.12.2015 01.02.2016 Ótímab.
Húðmeðferð fyrir psoriasis- og exemsjúklinga Bláa lónið hf. Húðmeðferð 11.04.2016 01.01.2016 Ótímab.
Rammasamningur um meðferð við húðsjúkdómum (ljósameðferð) Sjálfstætt starfandi starfsstöðvar í húðlækningum Húðmeðferð 23.12.2014 01.01.2015 Ótímab.
Samkomulag til fyllingar auglýstri gjaldskrá (ljósameðferðir) Húðlæknastöðin ehf. Húðmeðferð 15.02.2000 01.03.2000 Ótímab.
Iðjuþjálfun Gigtarfélag Íslands Iðjuþjálfun 22.02.2018 01.03.2018 31.12.2022
Iðjuþjálfun Sjálfsbjörg Akureyri Iðjuþjálfun 22.02.2018 01.03.2018 31.12.2022
Þjónusta ljósmæðra vegna fæðinga og umönnunar sængurkvenna í heimahúsum Ljósmæður Ljósmæður 15.09.2021 01.10.2021 30.09.2023
Sérfræðiþjónusta í geðlækningum Heilbrigðisstofnun Suðurlands - HSU Læknishjálp 29.12.2021 01.01.2022 31.12.2022
Þjónustutengd fjármögnun Sjúkrahússins á Akureyri (DRG) Sjúkrahúsið á Akureyri -SAk Læknishjálp 15.12.2021 01.01.2022 31.12.2025
Sérfræðiþjónusta í augnlækningum (smáaðgerðir) Sjúkrahúsið á Akureyri -SAk Læknishjálp 10.11.2021 01.11.2021 31.12.2022
Þjónustutengd fjármögnun Landspítala (DRG) Landspítali - LSH Læknishjálp 23.09.2021 01.01.2022 31.12.2025
Augasteinsaðgerðir Lentis ehf. Læknishjálp 08.09.2021 01.09.2021 31.08.2022
Sérhæfð verkjameðferð Landspítali - LSH Læknishjálp 21.12.2020 01.01.2021 31.12.2022
Kuðungsígræðsla Landspítali - LSH Læknishjálp 21.12.2020 01.04.2020 31.03.2023
Mænuraförvun Landspítali - LSH Læknishjálp 17.03.2020 10.03.2020 31.12.2022
Sérfræðiþjónusta í krabbameinslækningum Heilbrigðisstofnun Suðurlands - HSU Læknishjálp 14.11.2019 16.11.2019 Ótímab.
Æðahnútaaðgerðir Sjúkrahúsið á Akureyri -SAk Læknishjálp 05.11.2019 01.11.2019 Ótímab.
Sérfræðiþjónusta í meltingarlækningum Heilbrigðisstofnun Suðurlands - HSU Læknishjálp 27.11.2018 01.01.2019 Ótímab.
Sérfræðiþjónusta í háls-, nef- og eyrnalækningum Heilbrigðisstofnun Suðurnesja - HSS Læknishjálp 18.04.2018 01.05.2018 Ótímab.
Meðferð með lasertækjum Útlitslækning ehf. Læknishjálp 18.12.2017 01.01.2018 31.12.2022
Meðferð með lasertækjum Húðlæknastöðin ehf. Læknishjálp 18.12.2017 01.01.2018 31.12.2022
Sérfræðiþjónusta í kvensjúkdómalækningum Heilbrigðisstofnun Austurlands - HSA Læknishjálp 05.05.2017 01.05.2017 Ótímab.
Sérfræðiþjónusta í þvagfæraskurðlækningum á Húsavík Heilbrigðisstofnun Norðurlands - HSN Læknishjálp 13.03.2017 01.01.2017 Ótímab.
Sérfræðiþjónusta í augnlækningum (lyfjagjöf í auga) Sjúkrahúsið á Akureyri -SAk Læknishjálp 08.03.2017 01.03.2017 31.12.2022
Augasteinsaðgerðir Sjúkrahúsið á Akureyri -SAk Læknishjálp 08.03.2017 01.01.2017 30.06.2022
Sérfræðiþjónusta í lungnalækningum Sjúkrahúsið á Akureyri -SAk Læknishjálp 27.02.2017 01.02.2017 31.12.2022
Kæfisvefnsrannsóknir Sjúkrahúsið á Akureyri -SAk Læknishjálp 24.02.2017 01.03.2017 31.12.2022
Sérfræðiþjónusta í kvenlækningum og geðlækningum á Sauðárkróki Heilbrigðisstofnun Norðurlands - HSN Læknishjálp 13.02.2017 01.01.2017 Ótímab.
Sérfræðiþjónusta í kvenlækningum Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Læknishjálp 10.02.2017 01.02.2017 Ótímab.
Blóðskilun Sjúkrahúsið á Akureyri -SAk Læknishjálp 24.01.2017 01.02.2017 Ótímab.
Sérfræðiþjónusta í augnlækningum á Blönduósi Heilbrigðisstofnun Norðurlands - HSN Læknishjálp 25.10.2016 01.11.2016 31.12.2022
Sérfræðiþjónusta í efnaskipta- og innkirtlalækningum á Blönduósi Heilbrigðisstofnun Norðurlands - HSN Læknishjálp 22.10.2016 01.08.2016 Ótímab.
Sérfræðiþjónusta í bæklunarlækningum, almennum skurðlækningum, lýtalækningum og þvagfæraskurðlækningum á Sauðárkróki Heilbrigðisstofnun Norðurlands - HSN Læknishjálp 13.10.2016 01.09.2016 Ótímab.
Sérfræðiþjónusta í hjartalækningum Heilbrigðisstofnun Vesturlands - HVE Læknishjálp 11.08.2016 01.08.2016 Ótímab.
Sérfræðiþjónusta í augnlækningum á Hólmavík og Hvammstanga Heilbrigðisstofnun Vesturlands - HVE Læknishjálp 03.08.2016 01.07.2016 31.12.2022
Sérfræðiþjónusta í efnaskipta- og innkirtlalækningum Sjúkrahúsið á Akureyri -SAk Læknishjálp 30.06.2016 01.05.2016 31.12.2022
Liðskiptaaðgerðir Sjúkrahúsið á Akureyri -SAk Læknishjálp 15.06.2016 01.05.2016 31.12.2021
Sérfræðiþjónusta í hjartalækningum á Sauðárkróki Heilbrigðisstofnun Norðurlands - HSN Læknishjálp 24.05.2016 01.06.2016 Ótímab.
Sérfræðiþjónusta í húðsjúkdómalækningum Heilbrigðisstofnun Austurlands - HSA Læknishjálp 23.03.2016 01.04.2016 Ótímab.
Sérfræðiþjónusta í hjartalækningum Heilbrigðisstofnun Suðurlands - HSU Læknishjálp 15.03.2016 01.04.2016 Ótímab.
Sérfræðiþjónusta í lungnalækningum Heilbrigðisstofnun Suðurlands - HSU Læknishjálp 24.03.2015 01.04.2015 Ótímab.
Laseraðgerð á augum Augljós laser augnlækningar ehf. Læknishjálp 29.11.2014 01.12.2014 30.11.2022
Kuðungsígræðsla Landspítali - LSH Læknishjálp 12.04.2013 01.04.2013 Ótímab.
Barnalæknaþjónusta utan sjúkrahúsa Barnalæknaþjónustan ehf. Læknishjálp 30.06.2008 01.05.2008 Ótímab.
Laseraðgerðir á augum Sjónlag hf. Læknishjálp 30.01.2002 01.02.2002 Ótímab.
Laseraðgerðir á augum Laser-Sjón ehf. Læknishjálp 21.03.2001 01.01.2001 Ótímab.
Læknisfræðileg myndgreining Myndgreiningarrannsóknar stöð Hjartaverndar ehf. Myndgreining 07.11.2017 15.11.2017 30.06.2023
Læknisfræðileg myndgreining Íslensk myndgreining ehf. Myndgreining 17.05.2001 01.01.2001 30.06.2023
Læknisfræðileg myndgreining Læknisfræðileg myndgreining ehf. Myndgreining 27.12.1996 01.01.1997 30.06.2023
Blóðmeina- og efnameinafræðirannsóknir Rannsóknasetrið í Mjódd ehf. Rannsóknir 27.11.2015 01.01.2016 Ótímab.
Rannsóknir í frumumeinafræði Landspítali - LSH Rannsóknir 02.01.2015 01.01.2015 Ótímab.
Rannsóknir í sýkla-, veiru-, ónæmis-, klínískri lífefna- og blóðmeinafræði Landspítali - LSH Rannsóknir 30.06.2014 01.07.2014 Ótímab.
Rannsóknir í líffærameinafræði Sjúkrahúsið á Akureyri -SAk Rannsóknir 21.01.2014 01.01.2014 Ótímab.
Rannsóknir í sýkla-, veiru-, ónæmis-, klínískri lífefna- og blóðmeinafræði Sjúkrahúsið á Akureyri -SAk Rannsóknir 07.06.2012 01.06.2012 Ótímab.
Rannsóknir á sjúkrastofnunum sem pantaðar eru af sjálfstætt starfandi læknum Rannsóknastofur á sjúkrastofnunum Rannsóknir 18.05.2009 01.01.2009 Ótímab.
Blóðmeina- og efnameinafræðirannsóknir Sameind ehf. (Rannsóknarstofan Glæsibæ) Rannsóknir 24.02.2004 01.01.2004 Ótímab.
Samningur um lyfja- og eiturefnarannsóknir Rannsóknastofa í lyfja- og eiturefnafræði Rannsóknir 21.10.2003 01.01.2003 Ótímab.
Rannsóknir í líffærameinafræði Vefjarannsóknarstofan ehf. Rannsóknir 21.01.1999 01.11.1998 Ótímab.
Sálfræðiþjónusta við börn með geðraskanir Sálfræðingar Sálfræðiþj. 29.12.2009 01.01.2010 Ótímab.
Sjúkraflug til útlanda Norlandair ehf. Sjúkraflutn. 18.05.2020 01.05.2020 Ótímab.
Sjúkraflug innanlands Mýflug hf. Sjúkraflutn. 14.08.2019 01.01.2019 31.12.2022
Þjónusta sjúkraflutningamanna við sjúkraflug innanlands Akureyrarbær Sjúkraflutn. 14.02.2019 01.01.2019 31.03.2022
Sjúkraflutningar á svæði Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja Brunavarnir Suðurnesja Sjúkraflutn. 19.10.2018 01.10.2018 31.03.2022
Sjúkraflutningar á svæði heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri Akureyrarbær Sjúkraflutn. 20.06.2018 01.06.2018 31.03.2022
Sjúkraflutningar til og frá Hrísey og Grímsey Heilbrigðisstofnun Norðurlands - HSN Sjúkraflutn. 18.05.2015 01.01.2015 31.12.2022
Sjúkraflutningar á höfuðborgarsvæðinu Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins -SHS Sjúkraflutn. 27.10.2014 01.01.2015 28.02.2022
Sjúkraflug til útlanda Mýflug hf. Sjúkraflutn. 13.10.2011 13.10.2011 Ótímab.
Sjúkraflug til útlanda Landhelgisgæsla Íslands -LHG Sjúkraflutn. 13.10.2011 13.10.2011 Ótímab.
Þjónusta fylgdarmanna í áætlunarflugi innanlands Sjúkraflug ehf. Sjúkraflutn. 05.04.2011 01.04.2011 Ótímab.
Sjúkraflug með þyrlu Landhelgisgæsla Íslands -LHG Sjúkraflutn. 07.07.2010 06.05.2010 Ótímab.
Sjúkraflug til útlanda Ernir ehf. Sjúkraflutn. 03.11.2009 01.12.2009 Ótímab.
Gistiþjónusta á Akureyri Gististaðir á Akureyri Sjúkrahótel 28.09.2015 01.10.2015 Ótímab.
Sjúkraþjálfun Sjálfsbjörg Akureyri Sjúkraþjálfun 22.02.2018 01.03.2018 31.12.2022
Þjálfun einstaklinga með fjölþættar skerðingar og ráðgjöf til þeirra Endurhæfing ehf. Sjúkraþjálfun 25.06.2015 01.07.2015 30.06.2022
Sjúkraþjálfun á göngudeild Sjúkraþjálfarar Sjúkraþjálfun 14.02.2014 14.02.2014 Ótímab.
Talmeinaþjónusta Talmeinafræðingar Talþjálfun 03.11.2017 01.11.2017 31.07.2022
Nauðsynlegar tannlækningar vegna alvarlegra afleiðinga meðfæddra galla, slysa og sjúkdóma Tannlæknar Tannmál 06.07.2021 15.07.2021 30.09.2022
Tannlækningar fyrir aldraða og öryrkja Tannlæknar Tannmál 23.08.2018 01.09.2018 30.09.2022
Samningur um munnlyflæknisfræði Stefán Pálmason Tannmál 30.03.2015 30.03.2015 30.09.2022
Nauðsynlegar tannlækningar ónæmisbældra sjúklinga, líffæraþega, sjúklinga sem þurfa mergskipti og með aðra sambærilega sjúkdóma Tannlæknadeild - THÍ Tannmál 04.02.2014 01.01.2014 Ótímab.
Tannlækningar á göngudeild THÍ Tannlæknadeild - THÍ Tannmál 22.11.2013 01.09.2013 Ótímab.
Rammasamningur um tannlækningar barna Tannlæknar Tannmál 13.05.2013 15.05.2013 31.03.2022
Tannlækningar barna Tannlæknafélag Íslands TFÍ Tannmál 11.04.2013 15.05.2013 31.03.2022
Dagdvalarþjónusta Suðurnesjabær Öldrunarþj. 21.12.2021 26.01.2022 31.12.2022
Rekstur og þjónusta hjúkrunarheimilis Grund hjúkrun Öldrunarþj. 01.12.2021 01.01.2022 28.02.2022
Dagdvalarþjónusta Vestmannaeyjabær Öldrunarþj. 29.11.2021 01.12.2021 30.11.2022
Rekstur og þjónusta hjúkrunarheimilis að Hornbrekku Fjallabyggð Öldrunarþj. 22.09.2021 01.09.2021 28.02.2022
Rekstur og þjónusta hjúkrunarheimilis Heilsuvernd Hjúkrunarheimili ehf. Öldrunarþj. 13.04.2021 01.05.2021 30.04.2026
Rekstur og þjónusta hjúkrunarheimilis á Höfn í Hornafirði Vigdísarholt ehf. Öldrunarþj. 26.02.2021 01.03.2021 31.12.2022
Rekstur og þjónusta hjúkrunarheimilis að Sóltúni (stækkun) Öldungur hf. Sóltún Öldrunarþj. 03.11.2020 01.12.2020 31.12.2024
Rekstur og þjónusta hjúkrunarheimilis Hamrar, hjúkrunarheimili ehf. Öldrunarþj. 09.06.2020 01.06.2020 28.02.2022
Rekstur og þjónusta hjúkrunarheimilis í Reykjavík Hrafnista Sléttuvegi Öldrunarþj. 25.02.2020 01.02.2020 28.02.2022
Rekstur og þjónusta hjúkrunarheimilis Sæborg, dvalarheimili aldraðra Öldrunarþj. 27.12.2019 01.01.2020 28.02.2022
Rekstur og þjónusta hjúkrunarheimilis Kirkjuhvoll, heimili aldraðra Öldrunarþj. 27.12.2019 01.01.2020 28.02.2022
Rekstur og þjónusta hjúkrunarheimilis Dvalarheimilið Naust Öldrunarþj. 27.12.2019 01.01.2020 28.02.2022
Rekstur og þjónusta hjúkrunarheimilis Silfurtún, dvalarheimili Öldrunarþj. 27.12.2019 01.01.2020 28.02.2022
Rekstur og þjónusta hjúkrunarheimilis (Grenilundur) Grýtubakkahreppur Öldrunarþj. 27.12.2019 01.01.2020 28.02.2022
Rekstur og þjónusta hjúkrunarheimilis Hjúkr.-/dvalarh. Klausturhólum Öldrunarþj. 27.12.2019 01.01.2020 28.02.2022
Rekstur og þjónusta hjúkrunarheimilis Hjúkrunar-/dvalarheim. Barmahlíð Öldrunarþj. 27.12.2019 01.01.2020 28.02.2022
Rekstur og þjónusta hjúkrunarheimilis Hjallatún, dvalarheimili Öldrunarþj. 27.12.2019 01.01.2020 28.02.2022
Rekstur og þjónusta hjúkrunarheimilis Sundabúð, hjúkrunarheimili Öldrunarþj. 27.12.2019 01.01.2020 28.02.2022
Rekstur og þjónusta hjúkrunarheimilis Roðasalir, sambýli aldraðra Öldrunarþj. 23.12.2019 01.01.2020 28.02.2022
Rekstur og þjónusta hjúkrunarheimilis Lundur, dvalarheimili aldraðra Öldrunarþj. 20.12.2019 01.01.2020 31.12.2022
Rekstur og þjónusta hjúkrunarheimilis Hvammur, heimili aldraðra Öldrunarþj. 20.12.2019 01.01.2020 28.02.2022
Rekstur og þjónusta hjúkrunarheimilis Jaðar, dvalar- og hjúkrunarheimili Öldrunarþj. 20.12.2019 01.01.2020 28.02.2022
Rekstur og þjónusta hjúkrunarheimilis á Sauðárkróki Heilbrigðisstofnun Norðurlands - HSN Öldrunarþj. 20.12.2019 01.01.2020 28.02.2022
Rekstur og þjónusta hjúkrunarheimilis á Blönduósi Heilbrigðisstofnun Norðurlands - HSN Öldrunarþj. 20.12.2019 01.01.2020 28.02.2022
Rekstur og þjónusta hjúkrunarheimilis Eir, hjúkrunarheimili Öldrunarþj. 20.12.2019 01.01.2020 28.02.2022
Rekstur og þjónusta hjúkrunarheimilis í Reykjanesbæ (Nesvellir) Hrafnista Reykjanesbæ -Nesvellir Öldrunarþj. 20.12.2019 01.01.2020 28.02.2022
Rekstur og þjónusta hjúkrunarheimilis í Garðabæ Hrafnista Garðabæ -Ísafold Öldrunarþj. 20.12.2019 01.01.2020 28.02.2022
Rekstur og þjónusta hjúkrunarheimilis í Kópavogi Vigdísarholt ehf. Öldrunarþj. 20.12.2019 01.01.2020 28.02.2022
Rekstur og þjónusta hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi Vigdísarholt ehf. Öldrunarþj. 20.12.2019 01.01.2020 28.02.2022
Rekstur og þjónusta hjúkrunarheimilis í Hafnarfirði Hrafnista, dvalarheimili, Hafnarfirði Öldrunarþj. 20.12.2019 01.01.2020 28.02.2022
Rekstur og þjónusta hjúkrunarheimilis í Kópavogi Hrafnista Kópavogi Öldrunarþj. 20.12.2019 01.01.2020 28.02.2022
Rekstur og þjónusta hjúkrunarheimilis í Reykjanesbæ (Hlévangur) Hrafnista Reykjanesbæ -Hlévangur Öldrunarþj. 20.12.2019 01.01.2020 28.02.2022
Rekstur og þjónusta hjúkrunarheimilis í Reykjavík Hrafnista, dvalarheimili, Reykjavík Öldrunarþj. 20.12.2019 01.01.2020 28.02.2022
Rekstur og þjónusta hjúkrunarheimilis Droplaugarstaðir, hjúkr.heimili Öldrunarþj. 20.12.2019 01.01.2020 28.02.2022
Rekstur og þjónusta hjúkrunarheimilis Sólvellir, heimili aldraðra Öldrunarþj. 20.12.2019 01.01.2020 28.02.2022
Rekstur og þjónusta hjúkrunarheimilis Höfði hjúkrunar- og dvalarheimi Öldrunarþj. 20.12.2019 01.01.2020 28.02.2022
Rekstur og þjónusta hjúkrunarheimilis Brákarhlíð, hjúkrunar- og dvalarheimili Öldrunarþj. 20.12.2019 01.01.2020 28.02.2022
Rekstur og þjónusta hjúkrunarheimilis Fellaskjól, dvalarheimili Öldrunarþj. 20.12.2019 01.01.2020 28.02.2022
Rekstur og þjónusta hjúkrunarheimilis Stykkishólmsbær Öldrunarþj. 20.12.2019 01.01.2020 28.02.2022
Rekstur og þjónusta hjúkrunarheimilis Skjól, hjúkrunarheimili Öldrunarþj. 20.12.2019 01.01.2020 28.02.2022
Rekstur og þjónusta hjúkrunarheimilis Dalbær, heimili aldraðra Öldrunarþj. 20.12.2019 01.01.2020 28.02.2022
Rekstur og þjónusta hjúkrunarheimilis Mörk hjúkrunarheimili Öldrunarþj. 20.12.2019 01.01.2020 28.02.2022
Rekstur og þjónusta hjúkrunarheimilis Skógarbær, hjúkrunarheimili Öldrunarþj. 20.12.2019 01.01.2020 28.02.2022
Rekstur og þjónusta hjúkrunarheimilis Dvalarheimilið Ás Öldrunarþj. 20.12.2019 01.01.2020 28.02.2022
Rekstur og þjónusta hjúkrunarheimilis Seljahlíð, heimili aldraðra Öldrunarþj. 20.12.2019 01.01.2020 28.02.2022
Rekstur og þjónusta hjúkrunarheimilis Hjúkrunarheimilið Fellsendi Öldrunarþj. 20.12.2019 01.01.2020 28.02.2022
Dagdvöl með þjálfun fyrir einstaklinga með langvinna taugasjúkdóma MS Setrið ses. Öldrunarþj. 05.12.2019 01.12.2019 31.12.2023
Rekstur hjúkrunarheimilis að Sólvangi í Hafnarfirði Sóltún öldrunarþjónusta ehf. Öldrunarþj. 26.03.2019 01.04.2019 28.02.2022
Rekstur hjúkrunarheimilis að Sóltúni 2 í Reykjavík Öldungur hf. Sóltún Öldrunarþj. 28.04.2000 28.04.2000 30.04.2027