Útbýting 153. þingi, 86. fundi 2023-03-23 18:53:11, gert 24 13:42

Aðgangur að farþegalistum flugfélaga, 886. mál, fsp. ArnG, þskj. 1388.

Almannatryggingar og félagsleg aðstoð, 533. mál, þskj. 1380.

Atvinnuréttindi útlendinga, 645. mál, þskj. 1381.

Dómstólar, 893. mál, stjfrv. (dómsmrh.), þskj. 1395.

Endurteknar umsóknir og Dyflinnarmál, 888. mál, fsp. ArnG, þskj. 1390.

Evrópska efnahagssvæðið, 890. mál, stjfrv. (utanrrh.), þskj. 1392.

Geðheilsumiðstöð barna, 883. mál, fsp. AIJ, þskj. 1385.

Heimaþjónusta ljósmæðra, 885. mál, fsp. JPJ, þskj. 1387.

Hlustun samskipta á milli sakborninga og verjenda þeirra, 881. mál, fsp. ArnG, þskj. 1383.

Hollustuhættir og mengunarvarnir, 889. mál, stjfrv. (umhv.- og loftsjútv.- og landbrh.), þskj. 1391.

Meðferð sakamála, 428. mál, nál. m. brtt. allsherjar- og menntamálanefndar, þskj. 1397.

Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga og vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi, 476. mál, nál. m. brtt. allsherjar- og menntamálanefndar, þskj. 1396.

Staða grunnnáms í listdansi og rekstrarumhverfi listdansskóla, 891. mál, fsp. VE, þskj. 1393.

Stýrihópur og sérfræðingateymi um heildarendurskoðun á örorkulífeyriskerfinu, 892. mál, fsp. JPJ, þskj. 1394.

Söfnun og endurvinnsla veiðarfæra, 884. mál, fsp. AIJ, þskj. 1386.

Tilkynningar skiptastjóra vegna rökstudds gruns um refsivert athæfi þrotamanns eða annarra, 887. mál, fsp. VilÁ, þskj. 1389.

Þróun ríkisútgjalda með tilliti til launa- og verðlagsþróunar, 882. mál, fsp. BLG, þskj. 1384.