Útbýting 153. þingi, 6. fundi 2022-09-20 13:32:03, gert 23 10:23

Útbýtt utan þingfundar 19. sept.:

Ávana-og fíkniefni, 5. mál, frv. HallM o.fl., þskj. 5.

Fjármögnun á tækjakosti til bráðagreiningar á heilsugæslunni á Egilsstöðum, 147. mál, þáltill. BHS o.fl., þskj. 148.

Grænmetisrækt, 151. mál, fsp. ValÁ, þskj. 152.

Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 141. mál, frv. SDG og BergÓ, þskj. 141.

Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 41. mál, frv. DME o.fl., þskj. 41.

Skuldbindingar Íslands samkvæmt Kyoto-bókuninni, 149. mál, fsp. ValÁ, þskj. 150.

Verksmiðjubúskapur, 150. mál, fsp. ValÁ, þskj. 151.

Útbýtt á fundinum:

Almannatryggingar, 44. mál, frv. GIK o.fl., þskj. 44.

Almenn hegningarlög, 45. mál, frv. HKF o.fl., þskj. 45.

Atvinnulýðræði, 82. mál, þáltill. OPJ o.fl., þskj. 82.

Félagsleg aðstoð, 97. mál, frv. IngS o.fl., þskj. 97.

Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla, 153. mál, stjfrv. (dómsmrh.), þskj. 154.

Nýsköpunarlausnir í loftslagsmálum, 146. mál, fsp. ÞorbG, þskj. 147.

Sjúkratryggingar, 57. mál, frv. IngS o.fl., þskj. 57.

Skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn, 96. mál, þáltill. BjG o.fl., þskj. 96.

Stórefling innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt og fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar, 7. mál, þáltill. SDG og BergÓ, þskj. 7.

Uppbygging geðdeilda, 98. mál, þáltill. HVH o.fl., þskj. 98.

Verndartollar á franskar kartöflur, 152. mál, fsp. ÞKG, þskj. 153.