Útbýting 153. þingi, 48. fundi 2022-12-13 22:17:04, gert 28 12:0

Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023, 2. mál, nál. 2. minni hluta efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 794; breytingartillaga 2. minni hluta efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 795; breytingartillaga JPJ og GHaf, þskj. 796; nál. 3. minni hluta efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 798; nál. m. brtt. 4. minni hluta efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 800; breytingartillaga JPJ o.fl., þskj. 801.

Fjáraukalög 2022, 409. mál, breytingartillaga meiri hluta fjárlaganefndar, þskj. 806.

Fæðuöryggi og sjálfbærni, 469. mál, svar matvrh., þskj. 730.

Heimild til færslu bókhalds og samningar ársreiknings í erlendum gjaldmiðli, 343. mál, svar menningarrh., þskj. 719.

Menningarminjar, 429. mál, nál. meiri hluta allsherjar- og menntamálanefndar, þskj. 805.

Tækjabúnaður á heilsugæslustöðvum á landsbyggðinni og meðhöndlun bráðavanda, 352. mál, svar heilbrrh., þskj. 728.

Útvistun aðgerða vegna of langs biðtíma, 282. mál, svar heilbrrh., þskj. 729.