Dagskrá 153. þingi, 21. fundi, boðaður 2022-10-20 10:30, gert 23 14:41
[<-][->]

21. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 20. okt. 2022

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Tekjuskipting ríkis og sveitarfélaga.
    2. Frumvarp til útlendingalaga.
    3. Útrýming fátæktar.
    4. Gjafir til Bankasýslunnar.
    5. Rekstrarumhverfi fjölmiðla.
  2. Almannatryggingar, frv., 54. mál, þskj. 54. --- 1. umr.
  3. Atvinnuréttindi útlendinga, frv., 28. mál, þskj. 28. --- 1. umr.
  4. Framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu, þáltill., 130. mál, þskj. 130. --- Fyrri umr.
  5. Flutningur Útlendingastofnunar til Reykjanesbæjar, þáltill., 40. mál, þskj. 40. --- Fyrri umr.
  6. Úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara, þáltill., 231. mál, þskj. 232. --- Fyrri umr.
  7. Atvinnulýðræði, þáltill., 82. mál, þskj. 82. --- Fyrri umr.
  8. Réttlát græn umskipti, þáltill., 90. mál, þskj. 90. --- Fyrri umr.
  9. Aðkoma öryrkja og ellilífeyrisþega að kjaraviðræðum, þáltill., 334. mál, þskj. 346. --- Fyrri umr.
  10. Umboðsmaður sjúklinga, þáltill., 210. mál, þskj. 211. --- Fyrri umr.
  11. Greiðslumat, þáltill., 345. mál, þskj. 358. --- Fyrri umr.
  12. Gjaldfrjálsar heilbrigðisskimanir, þáltill., 148. mál, þskj. 149. --- Fyrri umr.
  13. Lyfjalög, frv., 353. mál, þskj. 366. --- 1. umr.
  14. Verkferlar um viðbrögð við ógnandi hegðun og ofbeldi meðal barna og ungmenna, þáltill., 17. mál, þskj. 17. --- Fyrri umr.
  15. Hagkvæmnisathugun á uppbyggingu Skógarstrandarvegar, þáltill., 84. mál, þskj. 84. --- Fyrri umr.