Dagskrá 153. þingi, 30. fundi, boðaður 2022-11-14 15:00, gert 15 14:11
[<-][->]

30. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 14. nóv. 2022

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Sala Íslandsbanka.
    2. Skipun rannsóknarnefndar um sölu Íslandsbanka.
    3. Traust á söluferli ríkiseigna.
    4. Eingreiðsla til öryrkja.
    5. Aðgerðir í þágu kolefnishlutleysis.
    6. Sjúkrahúsið á Akureyri.
  2. ,,Gullhúðun" við innleiðingu EES-gerða frá árinu 2010 til 2022, beiðni um skýrslu, 418. mál, þskj. 468. Hvort leyfð skuli.
  3. Framhaldsfræðsla, stjfrv., 136. mál, þskj. 472. --- 3. umr. (Atkvgr.)

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Staðfesting kosningar.
  3. Drengskaparheit.
  4. Sérstök ákvæði í fríverslunarsamningum, fsp., 251. mál, þskj. 252.
  5. Sektir vegna nagladekkja, fsp., 351. mál, þskj. 364.
  6. Breyting á starfsáætlun.