Dagskrá 153. þingi, 54. fundi, boðaður 2023-01-24 13:30, gert 24 23:46
[<-][->]

54. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 24. jan. 2023

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Niðurstöður COP27 (sérstök umræða).
  3. Útlendingar, stjfrv., 382. mál, þskj. 400, nál. 752, 757, 769, 961 og 963, brtt. 753. --- Frh. 2. umr.
  4. Greiðslureikningar, stjfrv., 166. mál, þskj. 167, nál. 951. --- 2. umr.
  5. Sértryggð skuldabréf og fjármálafyrirtæki, stjfrv., 433. mál, þskj. 503, nál. 952. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Frumvarp um útlendinga (um fundarstjórn).
  2. Dagskrártillaga.
  3. Fylgdarlaus börn, fsp., 503. mál, þskj. 609.
  4. Skipulag og stofnanir ráðuneytisins, fsp., 560. mál, þskj. 742.
  5. Staða heimilislauss fólks, fsp., 576. mál, þskj. 793.