Dagskrá 153. þingi, 67. fundi, boðaður 2023-02-22 15:00, gert 23 9:48
[<-][->]

67. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 22. febr. 2023

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Ákvarðanir nr. 69/2021 og nr. 70/2021 um breytingar á XIX. viðauka og nr. 270/2022 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 738. mál, þskj. 1122. --- Fyrri umr.
  3. Hungursneyðin í Úkraínu, þáltill., 581. mál, þskj. 834. --- Fyrri umr.
  4. Sjúkratryggingar, frv., 679. mál, þskj. 1049. --- 1. umr.
  5. Stjórn fiskveiða, frv., 105. mál, þskj. 105. --- 1. umr.
  6. Þingsköp Alþingis, frv., 219. mál, þskj. 220. --- 1. umr.
  7. Búvörulög og búnaðarlög, frv., 127. mál, þskj. 127. --- 1. umr.
  8. Ráðstöfun útvarpsgjalds, þáltill., 143. mál, þskj. 143. --- Fyrri umr.
  9. Samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir, frv., 485. mál, þskj. 575. --- 1. umr.
  10. Innleiðing lýðheilsumats í íslenska löggjöf, þáltill., 25. mál, þskj. 25. --- Fyrri umr.
  11. Gjaldtaka vegna nýtingar á vindi, sameiginlegri auðlind þjóðarinnar, til raforkuframleiðslu, þáltill., 26. mál, þskj. 26. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Orð dómsmálaráðherra um fanga (um fundarstjórn).
  2. Mannabreytingar í nefnd.
  3. Hringrásarhagkerfið og orkuskipti, fsp., 593. mál, þskj. 901.
  4. Markmið um orkuskipti, fsp., 643. mál, þskj. 1007.
  5. Veikindi vegna rakavandamála í byggingum, fsp., 656. mál, þskj. 1026.