Dagskrá 153. þingi, 99. fundi, boðaður 2023-04-26 15:00, gert 27 10:21
[<-][->]

99. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 26. apríl 2023

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Húsnæðismál (sérstök umræða).
  3. Fjarskipti o.fl., stjfrv., 947. mál, þskj. 1480. --- 1. umr.
  4. Handiðnaður, stjfrv., 948. mál, þskj. 1481. --- 1. umr.
  5. Aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025, stjtill., 982. mál, þskj. 1530. --- Fyrri umr.
  6. Aðgerðaáætlun í málefnum hönnunar og arkitektúrs fyrir árin 2023-2026, stjtill., 978. mál, þskj. 1526. --- Fyrri umr.
  7. Fjölmiðlar, stjfrv., 979. mál, þskj. 1527. --- 1. umr.
  8. Rafrænar skuldaviðurkenningar, stjfrv., 980. mál, þskj. 1528. --- 1. umr.
  9. Endurskoðendur og endurskoðun o.fl., stjfrv., 981. mál, þskj. 1529. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Svör við skriflegum fyrirspurnum (um fundarstjórn).
  2. Tilkynning um embættismann framtíðarnefndar.
  3. Skimun fyrir krabbameini, fsp., 962. mál, þskj. 1506.
  4. Krabbameinsgreiningar, fsp., 963. mál, þskj. 1507.
  5. Aðgerðaáætlun til að fækka sjálfsvígum, fsp., 965. mál, þskj. 1509.