Fundargerð 153. þingi, 96. fundi, boðaður 2023-04-19 15:00, stóð 15:01:00 til 19:02:53 gert 21 9:3
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

96. FUNDUR

miðvikudaginn 19. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:01]

Horfa


Óviðunandi íbúðarhúsnæði.

[15:01]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Aðgengi að lyfjum.

[15:09]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Efnahagsástand á Íslandi.

[15:17]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Misnotkun á lyfjagátt.

[15:25]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Gögn um tollskráningu.

[15:30]

Horfa

Spyrjandi var Sigmar Guðmundsson.


Virðisaukaskattur o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 952. mál (eftirlitsheimildir, endurgreiðsla og séreignasparnaður). --- Þskj. 1488.

[15:39]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Evrópska efnahagssvæðið, 1. umr.

Stjfrv., 890. mál (bókun 35). --- Þskj. 1392.

[16:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og utanrmn.


Afvopnun o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 953. mál. --- Þskj. 1489.

[18:52]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og utanrmn.


Alþjóðlegar þvingunaraðgerðir og frysting fjármuna, 1. umr.

Stjfrv., 974. mál. --- Þskj. 1522.

[18:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og utanrmn.

[19:02]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:02.

---------------