Ferill 1089. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 1795  —  1089. mál.




Fyrirspurn


til forsætisráðherra um endurmat útgjalda.

Frá Bryndísi Haraldsdóttur.


    Hefur ráðuneytið innleitt endurmat útgjalda samkvæmt skilgreiningu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD)? Ef svo er, hvenær var það gert og hvaða árangri hefur það skilað?


Skriflegt svar óskast.