Útbýting 154. þingi, 5. fundi 2023-09-18 18:16:25, gert 4 13:35

Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli, 127. mál, þáltill. BjarnJ og BergÓ, þskj. 127.

Almenn hegningarlög, 131. mál, frv. GRÓ o.fl., þskj. 131.

Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024, 2. mál, breytingartillaga ÁLÞ o.fl., þskj. 206.

Efling félagslega hluta fiskveiðistjórnarkerfisins, 126. mál, þáltill. BjarnJ o.fl., þskj. 126.

Fjármögnun varðveislu, björgunar og endurgerðar skipa- og bátaarfsins, 120. mál, þáltill. JSkúl o.fl., þskj. 120.

Fæðingar- og foreldraorlof, 11. mál, frv. JPJ o.fl., þskj. 11.

Hagkvæmnisathugun á uppbyggingu Skógarstrandarvegar, 125. mál, þáltill. BjarnJ og BergÓ, þskj. 125.

Réttlát græn umskipti, 3. mál, þáltill. OH o.fl., þskj. 3.

Samningsviðauki nr. 16 við samninginn um verndun mannréttinda og mannfrelsis frá 4. nóvember 1950 (mannréttindasáttmála Evrópu), 121. mál, þáltill. ArnG o.fl., þskj. 121.

Sjúkratryggingar, 129. mál, frv. IngS o.fl., þskj. 129.

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir einhverfa, 130. mál, þáltill. ÁBG o.fl., þskj. 130.