Útbýting 154. þingi, 48. fundi 2023-12-12 13:33:55, gert 13 9:21

Útbýtt utan þingfundar 11. des.:

Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024, 2. mál, nál. meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 726; breytingartillaga meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 727.

Fjáraukalög 2023, 481. mál, nál. meiri hluta fjárlaganefndar, þskj. 724; breytingartillaga meiri hluta fjárlaganefndar, þskj. 725.

Svæðisbundin flutningsjöfnun, 450. mál, nál. m. brtt. meiri hluta umhverfis- og samgöngunefndar, þskj. 719; breytingartillaga AIJ, þskj. 728.

Útbýtt á fundinum:

Alþjóðlegar skuldbindingar og frumvarpsgerð, 444. mál, svar háskólarh., þskj. 720.

Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024, 2. mál, nál. 1. minni hluta efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 729; breytingartillaga 1. minni hluta efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 730; nál. 2. minni hluta efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 731; breytingartillaga 2. minni hluta efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 732; nál. m. brtt. 3. minni hluta efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 735; nál. 4. minni hluta efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 736.

Viðhald fagþekkingar á hefðbundnu og fornu handverki, 565. mál, þáltill. BirgÞ o.fl., þskj. 713.