Dagskrá 154. þingi, 6. fundi, boðaður 2023-09-19 13:30, gert 20 16:14
[<-][->]

6. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 19. sept. 2023

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Kosning 4. varaforseta skv. 3. mgr. 3. gr. þingskapa, sbr. 5. mgr. 82. gr. þingskapa.
  3. Réttlát græn umskipti, þáltill., 3. mál, þskj. 3. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  4. Skattleysi launatekna undir 400.000 kr., þáltill., 4. mál, þskj. 4. --- Fyrri umr.
  5. Útlendingar, frv., 113. mál, þskj. 113. --- 1. umr.
  6. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið, þáltill., 186. mál, þskj. 188. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  7. Ættliðaskipti og nýliðun í landbúnaðarrekstri, þáltill., 52. mál, þskj. 52. --- Fyrri umr.
  8. Heildarendurskoðun á þjónustu og vaktkerfi dýralækna, þáltill., 44. mál, þskj. 44. --- Fyrri umr.
  9. Skráning menningarminja, þáltill., 97. mál, þskj. 97. --- Fyrri umr.
  10. Fæðingar- og foreldraorlof, frv., 11. mál, þskj. 11. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  11. Staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóði, þáltill., 98. mál, þskj. 98. --- Fyrri umr.
  12. Bann við hvalveiðum, frv., 99. mál, þskj. 99. --- 1. umr.
  13. Grænir hvatar fyrir bændur, þáltill., 43. mál, þskj. 43. --- Fyrri umr.
  14. Stimpilgjald, frv., 104. mál, þskj. 104. --- 1. umr.
  15. Skráning og bókhald kolefnisbindingar í landi, þáltill., 46. mál, þskj. 46. --- Fyrri umr.
  16. Skipun starfshóps um umönnun og geymslu líka, þáltill., 122. mál, þskj. 122. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um embættismenn nefnda.
  2. Afturköllun þingmáls.
  3. Afbrigði um dagskrármál.