Dagskrá 154. þingi, 39. fundi, boðaður 2023-11-28 13:30, gert 7 13:36
[<-][->]

39. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 28. nóv. 2023

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Vopnaburður lögreglu (sérstök umræða).
  3. Markmið Íslands vegna COP28, munnleg skýrsla umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra --- Ein umr.
  4. Sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ, stjfrv., 537. mál, þskj. 624. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  5. Landsskipulagsstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028, stjtill., 535. mál, þskj. 621. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.