Dagskrá 154. þingi, 48. fundi, boðaður 2023-12-12 13:30, gert 13 9:21
[<-][->]

48. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 12. des. 2023

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Breyting á ýmsum lögum í þágu barna, stjfrv., 240. mál, þskj. 669. --- 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, stjfrv., 467. mál, þskj. 508. --- 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Póstþjónusta, stjfrv., 181. mál, þskj. 183, nál. 708 og 712. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Skipulagslög, stjfrv., 183. mál, þskj. 185, nál. 709 og 710. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Framlenging gildistíma bráðabirgðaákvæða um rafræna meðferð mála, stjfrv., 544. mál, þskj. 642, nál. 705. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Greiðsluaðlögun einstaklinga, stjfrv., 27. mál, þskj. 27. --- 1. umr.
  8. Svæðisbundin flutningsjöfnun, stjfrv., 450. mál, þskj. 482, nál. 719, brtt. 728. --- 2. umr.
  9. Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024, stjfrv., 2. mál, þskj. 2, nál. 726, 729, 731, 735 og 736, brtt. 727, 730 og 732. --- 2. umr.
  10. Fjáraukalög 2023, stjfrv., 481. mál, þskj. 529, nál. 724, brtt. 725. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Svör við skriflegum fyrirspurnum (um fundarstjórn).
  2. Sjúkraflug, fsp., 512. mál, þskj. 587.
  3. Ívilnanir við endurgreiðslu námslána heilbrigðisstarfsfólks, fsp., 515. mál, þskj. 590.
  4. Fyrirspurnir í gegnum Heilsuveru, fsp., 519. mál, þskj. 599.
  5. Tæknilausnir í heilbrigðisþjónustu, fsp., 520. mál, þskj. 600.
  6. Þvinguð lyfjagjöf við brottvísun, fsp., 494. mál, þskj. 547.
  7. Afbrigði um dagskrármál.