Dagskrá 154. þingi, 76. fundi, boðaður 2024-02-21 15:00, gert 22 9:16
[<-][->]

76. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 21. febr. 2024

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Greiðsluaðlögun einstaklinga, stjfrv., 27. mál, þskj. 27, nál. 1082 og 1083. --- 2. umr.
  3. Sjúklingatrygging, stjfrv., 718. mál, þskj. 1075. --- 1. umr.
  4. Varðveisla íslenskra danslistaverka, þáltill., 688. mál, þskj. 1029. --- Fyrri umr.
  5. Vísitala neysluverðs, frv., 137. mál, þskj. 137. --- 1. umr.
  6. Höfundalög, frv., 624. mál, þskj. 930. --- 1. umr.
  7. Lækkun lóðarleigu ríkisins í þéttbýli Reykjanesbæjar, þáltill., 552. mál, þskj. 651. --- Fyrri umr.
  8. Breyting á ýmsum lögum varðandi aldursmörk, frv., 301. mál, þskj. 305. --- 1. umr.
  9. Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir einhverfa, þáltill., 130. mál, þskj. 130. --- Fyrri umr.
  10. Barnalög, frv., 132. mál, þskj. 132. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Upprunavottuð orka við álframleiðslu, fsp., 658. mál, þskj. 982.
  2. Undanþágur frá fasteignaskatti, fsp., 699. mál, þskj. 1045.