Dagskrá 154. þingi, 102. fundi, boðaður 2024-04-24 15:00, gert 29 17:31
[<-][->]

102. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 24. apríl 2024

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Viðbrögð við dómi Mannréttindadómstóls Evrópu.
    2. Setning auðlindaákvæðis í stjórnarskrá.
    3. Endurskoðun almannatryggingakerfisins.
    4. Afnám friðlýsingar og virkjunaráform í Vatnsfirði.
    5. Dvalar- og atvinnuleyfi fórnarlamba vinnumansals.
  2. Lagareldi, stjfrv., 930. mál, þskj. 1376, brtt. 1519. --- Frh. 1. umr.
  3. Skráð trúfélög o.fl., stjfrv., 903. mál, þskj. 1348. --- 1. umr.
  4. Aðgerðir gegn peningaþvætti o.fl., stjfrv., 927. mál, þskj. 1373. --- 1. umr.
  5. Fullnusta refsinga, stjfrv., 928. mál, þskj. 1374. --- 1. umr.
  6. Staðfesting ríkisreiknings 2022, stjfrv., 399. mál, þskj. 413. --- 3. umr.
  7. Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2023, þáltill., 698. mál, þskj. 1041, nál. 1565. --- Síðari umr.
  8. Stefna um stuðning Íslands við Úkraínu 2024--2028, stjtill., 809. mál, þskj. 1223, nál. 1566. --- Síðari umr.
  9. Endurnot opinberra upplýsinga, stjfrv., 35. mál, þskj. 35, nál. 1546. --- 2. umr.
  10. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, stjfrv., 690. mál, þskj. 1032, nál. 1397. --- 2. umr.
  11. Fyrirtækjaskrá o.fl., stjfrv., 627. mál, þskj. 934, nál. 1547, brtt. 1548. --- 2. umr.
  12. Skipulagslög, stjfrv., 628. mál, þskj. 935, nál. 1516 og 1575. --- 2. umr.
  13. Meðferð sakamála, meðferð einkamála, gjaldþrotaskipti o.fl., stjfrv., 691. mál, þskj. 1033, nál. 1564. --- 2. umr.
  14. Rannsókn vegna snjóflóðs sem féll í Súðavík 16. janúar 1995, þáltill., 1039. mál, þskj. 1514. --- Fyrri umr.
  15. Tekjustofnar sveitarfélaga, frv., 1069. mál, þskj. 1552. --- 1. umr.
  16. Sumarkveðjur.