Dagskrá 154. þingi, 104. fundi, boðaður 2024-04-30 13:30, gert 2 10:32
[<-][->]

104. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 30. apríl 2024

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Staðan og aðgerðir í loftslagsmálum (sérstök umræða).
  3. Rannsókn vegna snjóflóðs sem féll í Súðavík 16. janúar 1995, þáltill., 1039. mál, þskj. 1514. --- Síðari umr. (Atkvgr.)
  4. Ákvarðanir nr. 185/2023 um breytingu á IX. viðauka og nr. 240/2023 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 808. mál, þskj. 1222, nál. 1571. --- Síðari umr. (Atkvgr.)
  5. Tekjustofnar sveitarfélaga, frv., 1069. mál, þskj. 1552. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Endurnot opinberra upplýsinga, stjfrv., 35. mál, þskj. 35, nál. 1546. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Meðferð sakamála, meðferð einkamála, gjaldþrotaskipti o.fl., stjfrv., 691. mál, þskj. 1033, nál. 1564. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Tekjuskattur, stjfrv., 918. mál, þskj. 1363, nál. 1591, 1597 og 1607, brtt. 1592. --- 2. umr.
  9. Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2023, þáltill., 698. mál, þskj. 1041, nál. 1565. --- Síðari umr.
  10. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, stjfrv., 690. mál, þskj. 1602. --- 3. umr.
  11. Fyrirtækjaskrá o.fl., stjfrv., 627. mál, þskj. 1603. --- 3. umr.
  12. Skipulagslög, stjfrv., 628. mál, þskj. 1604. --- 3. umr.
  13. Sjúklingatrygging, stjfrv., 718. mál, þskj. 1075, nál. 1582. --- 2. umr.
  14. Opinber skjalasöfn, stjfrv., 938. mál, þskj. 1385. --- 1. umr.
  15. Samvinnufélög, Evrópufélög og evrópsk samvinnufélög, stjfrv., 939. mál, þskj. 1386. --- 1. umr.
  16. Bókmenntastefna fyrir árin 2024--2030, stjtill., 940. mál, þskj. 1387. --- Fyrri umr.
  17. Efling og uppbygging sögustaða, stjtill., 941. mál, þskj. 1388. --- Fyrri umr.
  18. Húsnæðisbætur, stjfrv., 1075. mál, þskj. 1570. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afturköllun þingmáls.
  2. Afbrigði um dagskrármál.