Ferill 287. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 291  —  287. mál.




Fyrirspurn


til fjármála- og efnahagsráðherra um skattfrádrátt vegna rannsókna og þróunar.

Frá Líneik Önnu Sævarsdóttur.


     1.      Hvernig skiptist skattfrádráttur vegna rannsóknar- og þróunarverkefna eftir atvinnugreinum árlega sl. 10 ár?
     2.      Hvernig skiptist skattfrádráttur vegna rannsóknar- og þróunarverkefna eftir landshlutum árlega sl. 10 ár?
     3.      Hvernig skiptist skattfrádráttur vegna erlendra sérfræðinga eftir atvinnugreinum árlega sl. 10 ár?
     4.      Hvernig skiptist skattfrádráttur vegna erlendra sérfræðinga eftir landshlutum árlega sl. 10 ár?


Skriflegt svar óskast.