Ferill 534. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 619  —  534. mál.




Fyrirspurn


til dómsmálaráðherra um aðgerðir í kjölfar skýrslu umboðsmanns Alþingis um konur í fangelsi.

Frá Magnúsi Árna Skjöld Magnússyni.


    Til hvaða aðgerða hefur verið gripið af hálfu stjórnvalda til þess að bregðast við tilmælum og ábendingum sem fram koma í skýrslu umboðsmanns Alþingis, Konur í fangelsi – Athugun á aðbúnaði og aðstæðum kvenna í afplánun, frá 3. júlí 2023?


Skriflegt svar óskast.