Ingvi Hrafn Óskarsson

Þingseta

Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður apríl–maí 2006 og febrúar–mars 2007 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágrip

Fæddur 14. janúar 1974.

Héraðsdómslögmaður.

Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður apríl–maí 2006 og febrúar–mars 2007 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágripi síðast breytt 21. maí 2015.