Garðar Halldórsson

Garðar Halldórsson

Þingseta

Alþingismaður Norðurlands eystra 1959–1961 (Framsóknarflokkur).

Minningarorð

Æviágrip

Fæddur í Sigtúnum á Staðarbyggð 30. desember 1900, dáinn 11. mars 1961. Foreldrar: Halldór Benjamínsson (fæddur 22. nóvember 1871, dáinn 1. september 1957) bóndi þar og kona hans Marselína Jónasdóttir (fædd 9. júlí 1876, dáin 12. nóvember 1960) húsmóðir. Maki (11. febrúar 1927) Hulda Davíðsdóttir (fædd 13. júní 1900, dáin 22. nóvember 1986) húsmóðir. Foreldrar: Davíð Jónasson og kona hans Anna Þorleifsdóttir. Synir: Hörður (1928), Halldór (1929).

Gagnfræðapróf Akureyri 1921.

Bóndi á Rifkelsstöðum frá 1927 til æviloka.

Oddviti Öngulsstaðahrepps frá 1946 til æviloka. Fulltrúi á þingum Stéttarsambands bænda frá 1949 og á Búnaðarþingi frá 1955 til æviloka.

Alþingismaður Norðurlands eystra 1959–1961 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 29. júní 2015.

Áskriftir