Hildur Einarsdóttir

Þingseta

Varaþingmaður Vestfirðinga maí 1974 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágrip

Fædd í Bolungarvík 3. apríl 1927. Foreldrar: Einar Guðfinnsson, varaþingmaður og útgerðarmaður, og kona hans Elísabet Hjaltadóttir húsmóðir. Föðursystir Einars K. Guðfinnssonar alþingismanns.

Húsmóðir.

Varaþingmaður Vestfirðinga maí 1974 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágripi síðast breytt 11. febrúar 2015.