Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir

Þingseta

Varaþingmaður Reyknesinga desember 1974 og október–nóvember 1976 (Framsóknarflokkur).

Æviágrip

Fædd í Þingnesi í Andakílshreppi 29. desember 1936, dáin 23. mars 1993. Foreldrar: Sveinbjörn Björnsson bóndi og 2. kona hans Þórdís Gunnarsdóttir húsmóðir. Hálfsystir Björns Sveinbjörnssonar varaþingmanns.

Húsmóðir.

Varaþingmaður Reyknesinga desember 1974 og október–nóvember 1976 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 16. febrúar 2015.