Bryndís Haraldsdóttir: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

154. þing

  1. Brottfall laga um heiðurslaun listamanna
  2. Dánaraðstoð
  3. Framlenging gildistíma bráðabirgðaákvæða um rafræna meðferð mála
  4. Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (dreifing ösku)
  5. Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (reikningshald Kirkjugarðasjóðs o.fl.)
  6. Lögreglulög (afbrotavarnir, vopnaburður og eftirlit með lögreglu)
  7. Lögræðislög (nauðungarvistanir, yfirlögráðendur o.fl.)
  8. Mannanöfn
  9. Skráð trúfélög o.fl. (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)
  10. Stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025
  11. Útlendingar (alþjóðleg vernd)
  12. Vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga
  13. Vopnalög (skotvopn, skráning, varsla, eftirlit o.fl.)

153. þing

  1. Aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025
  2. Brottfall laga um orlof húsmæðra
  3. Dómstólar (fjölgun dómara við Landsrétt)
  4. Dómstólar (sameining héraðsdómstólanna)
  5. Gjaldþrotaskipti o.fl. (kennitöluflakk)
  6. Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (reikningshald Kirkjugarðasjóðs o.fl.)
  7. Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (dreifing ösku)
  8. Landamæri
  9. Lögreglulög (afbrotavarnir, vopnaburður og eftirlit með lögreglu)
  10. Meðferð einkamála o.fl. (ýmsar breytingar)
  11. Meðferð sakamála (málsmeðferð hjá Endurupptökudómi)
  12. Ríkislögmaður (hlutverk ríkislögmanns)
  13. Útlendingar (dvalarleyfi)
  14. Útlendingar (alþjóðleg vernd)
  15. Vísinda- og nýsköpunarráð
  16. Vopnalög (skotvopn, skráning, varsla, eftirlit o.fl.)

152. þing

  1. Almenn hegningarlög (barnaníðsefni, hatursorðræða, mismunun o.fl.)
  2. Almenn hegningarlög (erlend mútubrot)
  3. Áfengislög (sala á framleiðslustað)
  4. Áfengislög (vefverslun með áfengi)
  5. Breyting á ýmsum lögum (framlenging bráðabirgðaheimilda)
  6. Eignarráð og nýting fasteigna (óskipt sameign, landamerki o.fl.)
  7. Hjúskaparlög (hjónaskilnaðir)
  8. Hraðari málsmeðferð og bætt réttarstaða þolenda heimilisofbeldis við hjúskaparslit
  9. Landamæri
  10. Meðferð sakamála (bætt réttarstaða brotaþola, fatlaðs fólks og aðstandenda)
  11. Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu (viðskiptaboð)
  12. Útlendingar (alþjóðleg vernd)
  13. Útlendingar (flutningur þjónustu milli ráðuneyta)
  14. Útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga (dvalar- og atvinnuleyfi)

151. þing

  1. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 168/2020 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál)
  2. Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld (nýsköpun, arður, yfirskattanefnd o.fl.)
  3. Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2020
  4. Ráðstafanir gegn óréttmætri takmörkun á netumferð o.fl.
  5. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (nýting séreignarsparnaðar)
  6. Stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda
  7. Stefna Íslands í málefnum norðurslóða
  8. Stimpilgjald (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði)
  9. Tekjuskattur (hvatar til fjárfestinga)
  10. Tekjuskattur (heimilishjálp)
  11. Utanríkisþjónusta Íslands (skipun embættismanna o.fl.)
  12. Viðskiptaleyndarmál
  13. Virðisaukaskattur (hjálpartæki)

150. þing

  1. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 260/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
  2. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 190/2019 um breytingu á IX. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta, neytendavernd, EES-reglur)
  3. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 288/2019 og nr. 301/2019 um breytingu á I. viðauka og II. viðauka við EES-samninginn (heilbrigði dýra og plantna, tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir, vottun)
  4. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 302/2019 um breytingu á V. viðauka og bókun 31 við EES-samninginn (frelsi launþega til flutninga, samvinna á sérstökum sviðum utan fjórfrelsis)
  5. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 78/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta, EES-reglur)
  6. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta, EES-reglur)
  7. Breyting á ýmsum lagaákvæðum um innlánsdeildir og hæfisskilyrði stjórnarmanna og framkvæmdastjóra samvinnufélaga
  8. Breyting á ýmsum lögum varðandi leyfisveitingar (einföldun regluverks)
  9. Fasteignalán til neytenda (viðskipti lánamiðlara yfir landamæri)
  10. Kría - sprota- og nýsköpunarsjóður
  11. Neytendalán og aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (efling neytendaverndar o.fl.)
  12. Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins (mótframlagslán)
  13. Ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu
  14. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (hækkun starfslokaaldurs)
  15. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árunum 2019 og 2020
  16. Stimpilgjald (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði)
  17. Söfnun upplýsinga um dreifingu starfa
  18. Vestnorræn umhverfisverðlaun hafsins

149. þing

  1. Almenn hegningarlög o.fl. (misnotkun á félagaformi og hæfisskilyrði)
  2. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 102/2018 um breytingu á XXII. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn (félagaréttur, skráin sem kveðið er á um í 101. gr.)
  3. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 18/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
  4. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 21/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
  5. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 214/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
  6. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 84/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn
  7. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
  8. Ársreikningar (texti ársreiknings)
  9. Brottfall laga um ríkisskuldabréf
  10. Fasteignalán til neytenda (eftirstöðvar í kjölfar nauðungarsölu)
  11. Skráning raunverulegra eigenda
  12. Stimpilgjald (lækkun gjalds, brottfall laga)
  13. Stimpilgjald (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði)
  14. Tekjuskattur (söluhagnaður)
  15. Tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur (skattlagning tekna af höfundaréttindum)
  16. Tekjuskattur og stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki (skattfrádráttur vegna hlutabréfakaupa, skattfrádráttur nýsköpunarfyrirtækja)

148. þing

  1. Íslandsstofa (rekstrarform o.fl.)
  2. Stimpilgjald (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði)
  3. Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda (skipan í stjórn, brottfall ákvæða)
  4. Tollalög (vanþróuðustu ríki heims)
  5. Trygging gæða, hagkvæmni og skilvirkni opinberra fjárfestinga
  6. Úttekt á stofnun vestnorrænna eftirskóla

146. þing

  1. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2016 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið, EES-reglur)
  2. Landhelgi, efnahagslögsaga og landgrunn (grunnlínupunktar og aðlægt belti)
  3. Landmælingar og grunnkortagerð (landupplýsingagrunnur og gjaldfrelsi landupplýsinga)