Guðrún Hafsteinsdóttir: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

153. þing

  1. Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld (kaupréttur, mútubrot o.fl.)
  2. Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023
  3. Erfðalög og erfðafjárskattur (afhending fjármuna, skattleysi)
  4. Evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir
  5. Fjármögnunarviðskipti með verðbréf
  6. Greiðslureikningar
  7. Lyfjalög (lausasölulyf)
  8. Peningamarkaðssjóðir
  9. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (hækkun starfslokaaldurs)
  10. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (áminningar og setning embættismanna um stundarsakir)
  11. Skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja (lágmarkskrafa um eiginfjárgrunn og hæfar skuldbindingar o.fl.)
  12. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (gjaldmiðlaáhætta og upplýsingagjöf til sjóðfélaga)
  13. Úrvinnslugjald (hringrásarhagkerfi, umbúðatafla, reiknireglur, viðaukar)
  14. Útboð á rekstri heilsugæslustöðvar á Akureyri
  15. Virðisaukaskattur o.fl. (eftirlitsheimildir, endurgreiðsla og séreignasparnaður)

152. þing

  1. Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022
  2. Evrópskir áhættufjármagnssjóðir og evrópskir félagslegir framtakssjóðir
  3. Fjármálafyrirtæki o.fl. (lánastofnanir og verðbréfafyrirtæki)
  4. Fjármálamarkaðir (innleiðing o.fl.)
  5. Greiðslureikningar
  6. Hækkun lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs (lágmarkstryggingavernd, tilgreind séreign o.fl.)
  7. Lýsing verðbréfa o.fl. (ESB-endurbótalýsing o.fl.)
  8. Skattar og gjöld (gjalddagar, refsinæmi o.fl.)
  9. Skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja o.fl. (fjármögnun skilasjóðs, iðgjöld og fyrirkomulag Tryggingasjóðs)
  10. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (gjaldmiðlaáhætta og rafræn birting)
  11. Staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl. (frestun gjalddaga og framlenging umsóknarfrests)
  12. Styrkir til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma
  13. Viðspyrnustyrkir (framhald viðspyrnustyrkja)