Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

154. þing

  1. Aukin verðmætasköpun við nýtingu þörunga
  2. Barnaverndarlög (endurgreiðslur)
  3. Barnaverndarlög og félagsþjónusta sveitarfélaga (reglugerðarheimildir)
  4. Endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir
  5. Framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2023--2027
  6. Heilbrigðisþjónusta (fjarheilbrigðisþjónusta)
  7. Heildarendurskoðun á þjónustu og vaktakerfi dýralækna
  8. Húsaleigulög (húsnæðisöryggi og réttarstaða leigjenda)
  9. Húsnæðisstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028
  10. Ókeypis getnaðarvarnir fyrir einstaklinga yngri en 25 ára
  11. Stofnun ríkisfélags um rafeldsneytisframleiðslu á Íslandi
  12. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (rekstrarleyfisskyld gististarfsemi)
  13. Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir einhverfa

153. þing

  1. Áfengislög (afnám opnunarbanns á frídögum)
  2. Einföldun á ferli umsókna um sérstök útgjöld vegna barns
  3. Fjarnám á háskólastigi
  4. Fjölmiðlar (EES-reglur, hljóð og myndmiðlun o.fl.)
  5. Fjölmiðlar (stuðningur við einkarekna fjölmiðla)
  6. Framhaldsfræðsla (stjórn Fræðslusjóðs)
  7. Kvikmyndalög (framleiðslustyrkur til lokafjármögnunar o.fl.)
  8. Lögheimili og aðsetur (lögheimilisflutningur)
  9. Safnalög o.fl. (samráð og skipunartími)
  10. Tónlist
  11. Tónlistarstefna fyrir árin 2023--2030

152. þing

  1. Samskiptaráðgjafar íþrótta- og æskulýðsstarfs (hlutverk og meðferð upplýsinga)
  2. Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál