Skúli Helgason: frumvörp

1. flutningsmaður

141. þing, 2012–2013

  1. Menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla (afnám frests til að sækja um leyfisbréf) , 27. september 2012
  2. Veiting ríkisborgararéttar, 18. desember 2012
  3. Veiting ríkisborgararéttar, 26. febrúar 2013

140. þing, 2011–2012

  1. Veiting ríkisborgararéttar, 11. júní 2012

139. þing, 2010–2011

  1. Menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla (leyfisbréf) , 2. september 2011

138. þing, 2009–2010

  1. Vatnalög (frestun gildistöku laganna) , 15. júní 2010

Meðflutningsmaður

141. þing, 2012–2013

  1. Barnalög (stefnandi barnsfaðernismáls), 5. nóvember 2012
  2. Endurskoðendur (peningaþvætti og eftirlit, EES-reglur), 8. mars 2013
  3. Gjaldeyrismál (ótímabundin gjaldeyrishöft), 9. mars 2013
  4. Hlutafélög (réttindi hluthafa, EES-reglur), 8. mars 2013
  5. Kosningar til Alþingis (persónukjör þvert á flokka), 14. september 2012
  6. Miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara (heildarlög), 29. nóvember 2012
  7. Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa (eftirlitsgjald, EES-reglur), 8. mars 2013
  8. Strandveiðar (heildarlög), 10. október 2012
  9. Tekjuskattur (skuldaeftirgjafir), 18. september 2012
  10. Tekjuskattur, 5. október 2012
  11. Tekjuskattur (undanþága frá skatti af vaxtatekjum), 11. mars 2013
  12. Virðisaukaskattur (þrengri tímamörk), 6. mars 2013
  13. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (álagsgreiðslur), 14. september 2012
  14. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra), 14. september 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Gjaldeyrismál (hertar reglur um fjármagnsflutninga), 12. mars 2012
  2. Heiðurslaun listamanna (heildarlög), 31. mars 2012
  3. Hlutaskrá og safnreikningar (gagnsæi eignarhalds hlutafélaga), 17. október 2011
  4. Innheimtulög (vörslusviptingar innheimtuaðila), 11. maí 2012
  5. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta (frestun á greiðslu gjalds), 27. febrúar 2012
  6. Kosningar til Alþingis (persónukjör þvert á flokka), 3. apríl 2012
  7. Landlæknir og lýðheilsa (eftirlit með heilbrigðisþjónustu), 28. mars 2012
  8. Nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki (málshöfðunarfrestur o.fl.), 30. mars 2012
  9. Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, 18. júní 2012
  10. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins (lögfesting barnasáttmála), 16. apríl 2012
  11. Tekjuskattur (skuldaeftirgjafir), 4. október 2011
  12. Tekjuskattur (húsnæðissparnaður), 3. febrúar 2012
  13. Upplýsingaréttur um umhverfismál (frumkvæðisskylda stjórnvalda), 6. október 2011
  14. Veiting ríkisborgararéttar, 14. desember 2011
  15. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra), 11. október 2011

139. þing, 2010–2011

  1. Brunavarnir (mannvirki og brunahönnun), 20. janúar 2011
  2. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta (frestun á greiðslu gjalds), 24. febrúar 2011
  3. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta (iðgjald til sjálfstæðrar deildar Tryggingarsjóðs), 30. maí 2011
  4. Kosningar til Alþingis (persónukjör þvert á flokka), 7. apríl 2011
  5. Upplýsingaréttur um umhverfismál (frumkvæðisskylda stjórnvalda), 31. mars 2011
  6. Úrvinnslugjald (framlenging gildistíma), 6. desember 2010
  7. Vörugjald af ökutækjum (endurgreiðsla gjalds af breyttum metanbílum), 19. október 2010
  8. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra), 7. október 2010

138. þing, 2009–2010

  1. Hlutaskrá og safnreikningar (gagnsæi eignarhalds hlutafélaga), 25. febrúar 2010
  2. Lyfjalög (gildistaka ákvæðis um smásölu), 14. desember 2009
  3. Stjórnarskipunarlög (landið eitt kjördæmi), 16. mars 2010
  4. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra), 31. mars 2010

137. þing, 2009

  1. Listamannalaun (brottfall eldri laga og breytt tilvísun), 3. júní 2009