Bjarni Jónsson: frumvörp

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Breyting á ýmsum lögum til styrkingar á réttarúrræðum vegna umhverfismála og réttindum til heilnæms umhverfis, 4. desember 2023
  2. Náttúrufræðistofnun Íslands o.fl. (tímabundin setning forstjóra) , 13. desember 2023
  3. Tekjustofnar sveitarfélaga (Römpum upp Ísland) , 18. apríl 2024

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Barnalög (réttur til umönnunar), 19. september 2023
  2. Verndar- og orkunýtingaráætlun og umhverfismat framkvæmda og áætlana (stærðarviðmið virkjana), 1. desember 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Breyting á lögum um tekjuskatt og staðgreiðslu opinberra gjalda (reiknað endurgjald), 7. október 2022
  2. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, 27. september 2022
  3. Kosningalög (kosningaaldur), 24. nóvember 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Barnalög (réttur til umönnunar), 22. febrúar 2022
  2. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, 2. desember 2021
  3. Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (geymsla koldíoxíðs), 24. maí 2022
  4. Tekjustofnar sveitarfélaga (framlög úr fasteignasjóði Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga), 13. júní 2022