Olga Margrét Cilia: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

151. þing, 2020–2021

  1. Árásir Samherja á fjölmiðlafólk óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  2. Endursendingar hælisleitenda óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  3. Heimildir lögreglu til stöðvunar mótmæla óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  4. Málefni lögreglu óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra

149. þing, 2018–2019

  1. Aðgangur almennings að listaverkum í eigu opinberra stofnana fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  2. Aðgerðir til að minnka losun gróðurhúsalofttegunda fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  3. Listaverk í eigu ríkisins fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  4. Mannauður Útlendingastofnunar fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  5. Ófrjósemisaðgerðir fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  6. Rannsóknir á áhrifum kyns, bágrar fjárhagsstöðu og annarra félagslegra þátta á veitingu heilbrigðisþjónustu fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  7. Réttarstaða þolenda í kynferðisbrotamálum fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  8. Verkferlar þegar einstaklingur verður bráðkvaddur erlendis fyrirspurn til utanríkisráðherra
  9. Þungunarrof fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

148. þing, 2017–2018

  1. Aðgengi að geðheilbrigðisþjónustu fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  2. Aðgerðaáætlun um orkuskipti fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  3. Fermingaraldur og trúfélagaskráningu fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  4. Mengun af völdum plastnotkunar fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  5. Óinnheimtar sektir í vararefsingarferli fyrirspurn til dómsmálaráðherra

Meðflutningsmaður

151. þing, 2020–2021

  1. Breytingar á skipulagi og framkvæmd skimunar fyrir krabbameini í leghálsi beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
  2. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps á fasteignum ríkisins beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
  3. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra beiðni um skýrslu til félags- og barnamálaráðherra
  4. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í leikskólum og grunnskólum beiðni um skýrslu til mennta- og menningarmálaráðherra

150. þing, 2019–2020

  1. Samanburður á greiðslum Samherja fyrir veiðirétt í Namibíu og á Íslandi beiðni um skýrslu til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra