Guðrún J. Halldórsdóttir: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

118. þing, 1994–1995

  1. Samstarfsnefnd um málefni útlendinga á Íslandi óundirbúin fyrirspurn til menntamálaráðherra
  2. Varnir gegn mengun af útblæstri bifreiða og brennslu olíu og bensíns fyrirspurn til umhverfisráðherra
  3. Varnir gegn mengun frá bifreiðum og vélum fyrirspurn til dómsmálaráðherra

117. þing, 1993–1994

  1. Aðgerðir fyrir ungmenni sem hafa flosnað upp úr skóla fyrirspurn til menntamálaráðherra
  2. Aðstæður fatlaðra í skólum fyrirspurn til menntamálaráðherra
  3. Félagslegar aðstæður nýbúa fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  4. Fjárveiting úr starfsmenntasjóði fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  5. Flokkun stera fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  6. Forvarnir í skólum fyrirspurn til menntamálaráðherra
  7. Námskeið fyrir atvinnulausa fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  8. Uppeldisháskóli á Íslandi óundirbúin fyrirspurn til menntamálaráðherra
  9. Veiting ótakmarkaðs dvalarleyfis fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  10. Þróun og rannsóknir á táknmáli fyrirspurn til menntamálaráðherra
  11. Þróun samstarfs Kennaraháskólans og Þroskaþjálfaskólans fyrirspurn til menntamálaráðherra

116. þing, 1992–1993

  1. Eftirlit með störfum bústjóra og skiptastjóra óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  2. Íslenskukennsla fyrir fullorðna nýbúa fyrirspurn til menntamálaráðherra
  3. Mótmæli við stríðsglæpum í fyrrverandi Júgóslavíu óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  4. Námskeið og námsgögn fyrir nýbúabörn fyrirspurn til menntamálaráðherra

115. þing, 1991–1992

  1. Fræðsla í íslensku fyrir innflytjendur fyrirspurn til menntamálaráðherra
  2. Fullorðinsfræðsla fyrirspurn til menntamálaráðherra
  3. Málefni innflytjenda fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  4. Staða táknmálstúlkunar fyrirspurn til menntamálaráðherra
  5. Úrræði fyrir fatlaða fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  6. Viðskiptahættir í tengslum við gjaldþrot einstaklinga fyrirspurn til dómsmálaráðherra

113. þing, 1990–1991

  1. Orkusala til álversins í Straumsvík fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  2. Ráðstafanir vegna ungmenna sem flosna upp úr skóla fyrirspurn til menntamálaráðherra
  3. Sjálfseignarstofnanir fyrirspurn til dómsmálaráðherra

110. þing, 1987–1988

  1. Kaupskipaeign Íslendinga fyrirspurn til samgönguráðherra

108. þing, 1985–1986

  1. Norsku- og sænskunám í grunnskóla og framhaldsskóla fyrirspurn til menntamálaráðherra