Gunnar G. Schram: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

109. þing, 1986–1987

  1. Erlent áhættufjármagn fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  2. Lækningarmáttur jarðsjávarins við Svartsengi fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  3. Umferðaröryggi á Reykjanesbraut fyrirspurn til samgönguráðherra

108. þing, 1985–1986

  1. Almenn stjórnsýslulöggjöf fyrirspurn til forsætisráðherra
  2. Húsnæðismál fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  3. Lækningarmáttur jarðsjávarins við Svartsengi fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  4. Sendifulltrúi Íslands á Grænlandi fyrirspurn til utanríkisráðherra
  5. Stofnun sendiráðs í Japan fyrirspurn til utanríkisráðherra
  6. Umsvif erlendra sendiráða fyrirspurn til utanríkisráðherra

107. þing, 1984–1985

  1. Afnám tekjuskatts af almennum launatekjum fyrirspurn til fjármálaráðherra
  2. Framlagning frumvarps um umhverfismál fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  3. Heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar fyrirspurn til forsætisráðherra
  4. Kjör og starfsaðstaða framhaldskólakennara fyrirspurn til menntamálaráðherra
  5. Lækningarmáttur jarðsjávar við Svartsengi fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  6. Lögreglustöð í Garðabæ fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  7. Olíuleit á landgrunni Íslands fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  8. Skráning og mat fasteigna fyrirspurn til fjármálaráðherra
  9. Stofnun Útflutningsráðs fyrirspurn til viðskiptaráðherra

106. þing, 1983–1984

  1. Álver við Eyjafjörð fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  2. Kaup varnarliðsins á íslenskum afurðum fyrirspurn til utanríkisráðherra
  3. Mat og skráning fasteigna fyrirspurn til fjármálaráðherra
  4. Tjón af hringormi í fiski fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra

Meðflutningsmaður

109. þing, 1986–1987

  1. Jöfnunargjald af innfluttum kartöflum beiðni um skýrslu til landbúnaðarráðherra

107. þing, 1984–1985

  1. Staðfesting Flórens-sáttmála fyrirspurn til munnlegs svars til utanríkisráðherra