Guðmundur Ágústsson: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

113. þing, 1990–1991

  1. Aðflutningsgjöld af leigubifreiðum fyrirspurn til fjármálaráðherra
  2. Afnám vísitölutengingar fjárskuldbindinga fyrirspurn til forsætisráðherra
  3. Kaup Húsnæðisstofnunar á íbúðum á nauðungaruppboði fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  4. Vextir á lánum Húsnæðisstofnunar fyrirspurn til félagsmálaráðherra

112. þing, 1989–1990

  1. Frestur skattstjóra til að úrskurða kærur fyrirspurn til fjármálaráðherra
  2. Greiðsla vaxta af ofgreiddum sköttum fyrirspurn til fjármálaráðherra
  3. Lánveitingar Fiskveiðasjóðs til nýsmíða fiskiskipa fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  4. Leigubifreiðar fyrirspurn til samgönguráðherra
  5. Myndbandamálið fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  6. Störf bankaeftirlitsins að málefnum Ávöxtunar sf. fyrirspurn til viðskiptaráðherra

111. þing, 1988–1989

  1. Ferðaskrifstofa ríkisins fyrirspurn til samgönguráðherra
  2. Gjalddagi söluskatts fyrirspurn til fjármálaráðherra
  3. Kjarasamningur ríkisins við Landssamband lögreglumanna fyrirspurn til fjármálaráðherra
  4. Lánasjóður íslenskra námsmanna fyrirspurn til menntamálaráðherra
  5. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins fyrirspurn til fjármálaráðherra
  6. Raunvaxtamunur í bankakerfinu fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  7. Sala á hlutabréfum í Útvegsbanka Íslands hf. fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  8. Stjórnsýslulöggjöf fyrirspurn til forsætisráðherra

110. þing, 1987–1988

  1. Afplánunarmál fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  2. Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins fyrirspurn til fjármálaráðherra
  3. Biðlaun fyrirspurn til fjármálaráðherra
  4. Einkaleyfi og mynsturvernd fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  5. Fangelsismál fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  6. Fiskimjölsverksmiðjur fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  7. Flugvellir á Akureyri og Egilsstöðum fyrirspurn til samgönguráðherra
  8. Framkvæmdasjóður Íslands fyrirspurn til forsætisráðherra
  9. Hlutafélagaskrá fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  10. Húsnæðissparnaðarreikningar (áhrif staðgreiðslu á skattaafslátt) fyrirspurn til fjármálaráðherra
  11. Hæstiréttur fyrirspurn til
  12. Kynbætur á svínum og alifuglum fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  13. Mengunarútbúnaður bifreiða fyrirspurn til viðskiptaráðherra

Meðflutningsmaður

111. þing, 1988–1989

  1. Orlofsdeild póstgíróstofunnar fyrirspurn til munnlegs svars til félagsmálaráðherra
  2. Sláturhúsið á Óspakseyri við Bitrufjörð fyrirspurn til munnlegs svars til landbúnaðarráðherra
  3. Tryggingarsjóður sjúklinga fyrirspurn til munnlegs svars til heilbrigðisráðherra
  4. Þorskveiði og úthlutun á þorskkvóta fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra